Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 115

Skírnir - 01.01.1858, Síða 115
Riíssland. FRÉTTIR. 117 ab hverr embættismabr þiggr mútur af mönnum. Er þar svo flestum embættum varií), aÖ þau eru launalítil, en embættismennirnir hafa næstum öll sín laun af aukatekjum; eru menn orbnir þar svo vanir mútugjaldinu og því meb, ab allt fæst meb fögru gjaldi, ab þeir bera fé undir embættismennina í öllum vibskiptum, og láta skildíng- inn einan lúka öllum skyldum og veita sér öll réttindi og undan- þágur. — Af vibskiptamálum Rússa vib abrar þjóbir er nú eigi anhab ab segja, en sem fyrr er tínt, því nú hefir vald þeirra mínkab jafnt sem ójafnabr; stunda því Rússar mest ab koma sér smátt og smátt í mjúkinn aptr, fara hægt og sækja í sig vebrib. Enn er og allt óljóst um framgang Rússa í Sérkessalöndum og sigr þeirra yfir Skemli og þeim fjallamönnum; því svo er enn sem ábr, ab hvorirtveggja þykjast vinna frægan sigr á öbrum: Rússar og Sér- kessar; er því eigi ab vita hvorum framar skal trúa, og næst liggr ab trúa hvorugum framar. Frá Tyrkj um. þá er Englar og Frakkar gjörbust bandamenn Tyrkja móti Rússum, tókust þeir þá skyldu á hendr, ab endrbæta Tyrkjaveldi: rétta þar landslög og landsrétt, auka mannfrelsi, skipa öllum þegnum soldáns jafnrétti, hverrar þjóbar og hverrar trúar sem eru, bæta landstjórnarháttuua, laga verzlunina, aubga ríkib ab tekjum , styrkja þab meb nýjum stofnunum, treysta samband þess og allra undirlanda Tyrkja soldáns og efla ríkib í öllum vibskiptum vib abrar ])jóbir. þab er aldrei nóg, ab geta einhvern veginn klórab sig og krafsab fram úr vandræbum, hættum og bágindum, er ab hendi bera, þótt þab sé betra en ekki; heldr er fullkomnunin ])ar í fólgin, ab geta afstýrt öllum vandræbum, ab hafa ráb undir riíjum og bein í hendi til ab afverja hættunum, svo þær sneibi hjá garbi manns, og því nær eru mennirnir, þjóbirnar og ríkin þessari fullkomnun, sem þau hafa betri tök á ab verjast öllum áfollum bágindanna og gjöra þau bagaminni, ef þau á detta. þab var því eigi nóg, ab bandamenn Tyrkja veitti þeim lib til ab komast úr herklóm Rússa þetta sinn; bandamenn urbu ab gjöra meira; þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.