Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 115
Riíssland.
FRÉTTIR.
117
ab hverr embættismabr þiggr mútur af mönnum. Er þar svo flestum
embættum varií), aÖ þau eru launalítil, en embættismennirnir hafa
næstum öll sín laun af aukatekjum; eru menn orbnir þar svo vanir
mútugjaldinu og því meb, ab allt fæst meb fögru gjaldi, ab þeir
bera fé undir embættismennina í öllum vibskiptum, og láta skildíng-
inn einan lúka öllum skyldum og veita sér öll réttindi og undan-
þágur. — Af vibskiptamálum Rússa vib abrar þjóbir er nú eigi
anhab ab segja, en sem fyrr er tínt, því nú hefir vald þeirra
mínkab jafnt sem ójafnabr; stunda því Rússar mest ab koma sér
smátt og smátt í mjúkinn aptr, fara hægt og sækja í sig vebrib.
Enn er og allt óljóst um framgang Rússa í Sérkessalöndum og sigr
þeirra yfir Skemli og þeim fjallamönnum; því svo er enn sem ábr,
ab hvorirtveggja þykjast vinna frægan sigr á öbrum: Rússar og Sér-
kessar; er því eigi ab vita hvorum framar skal trúa, og næst liggr
ab trúa hvorugum framar.
Frá
Tyrkj um.
þá er Englar og Frakkar gjörbust bandamenn Tyrkja móti
Rússum, tókust þeir þá skyldu á hendr, ab endrbæta Tyrkjaveldi:
rétta þar landslög og landsrétt, auka mannfrelsi, skipa öllum þegnum
soldáns jafnrétti, hverrar þjóbar og hverrar trúar sem eru, bæta
landstjórnarháttuua, laga verzlunina, aubga ríkib ab tekjum , styrkja
þab meb nýjum stofnunum, treysta samband þess og allra undirlanda
Tyrkja soldáns og efla ríkib í öllum vibskiptum vib abrar ])jóbir.
þab er aldrei nóg, ab geta einhvern veginn klórab sig og krafsab
fram úr vandræbum, hættum og bágindum, er ab hendi bera, þótt
þab sé betra en ekki; heldr er fullkomnunin ])ar í fólgin, ab geta
afstýrt öllum vandræbum, ab hafa ráb undir riíjum og bein í hendi
til ab afverja hættunum, svo þær sneibi hjá garbi manns, og
því nær eru mennirnir, þjóbirnar og ríkin þessari fullkomnun,
sem þau hafa betri tök á ab verjast öllum áfollum bágindanna
og gjöra þau bagaminni, ef þau á detta. þab var því eigi
nóg, ab bandamenn Tyrkja veitti þeim lib til ab komast úr
herklóm Rússa þetta sinn; bandamenn urbu ab gjöra meira; þeir