Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 127

Skírnir - 01.01.1858, Page 127
Indland. FRÉTTIIi. 129 og þjóíisibum; þó hafa Bretar nú tekife af þann sib, er Indverjar hafa, a& bera ekkjur lifandi á bál bænda sinna. þab eru lög hjá Indverjum, ab hverr sá, er tekr kristna trú, e&a bregfer af stéttar- reglum þeirra, skuli fyrirfara öllum eignum sínum og erffeafé og vera til einskis hæfr né hafandi; en Bretar gjörbu þaB nýmæli 1850, aB slíkt skyldi úr lögum tekib og ab engu haft, þar sem þeir hefbi dómsögu yfir. Nýmæli þetta hefir valdife mikilli óánægju, og hefir eflaust meBal annars orbiB tilefni til uppreistarinnar. Menn vita aB vísu eigi glögglega öll tildrög til ófribarins, og er þaö helzt fyrir því, ab fáir Bretar skilja túngu landsmanna; en bæfci má telja þar til allar umkvartanir þær, er fram komu í fyrra (s. Skírni 1857, 53. bls.), og í annan stab, þá var þab or&in almenn trúa Indverja, ab Bretar ætlaBi aB snúa þeim meb hörku til kristinnar trúar. Fyrirlibar Indverja hafa og talií) menn á slíka trú, til þess ab hleypa þeim upp. Snemma ársins 1857 létu hermenn þeir af Indverjum, er þjóna í libi Breta, þab á sér skilja, ab skotpúbrib, er þeir áttu ab hafa í byssur sínar, væri blandab nokkrum efnum af nautakjöti og fleski, og mætti þeir því eigi fyrir sakir trúar sinnar handleika þab né fara meb þab á nokkurn hátt, meb því ab Hindúum er vanheilagt nautakjöt og Tyrkjum flesk; en í herlibi Breta á Ind- landi eru flestir hermenu indverskir, en yfirmenn allir eru brezkir. , • Abr en uppreistin varb voru í hernum 49,000 brezkra manna ebr annara, þeirra er ættabir voru úr Norbrálfu, en 240,000 Indverja, ebr alls 289,000; þar ab auk voru 24,000 Indverja í lögreglulibi Breta og 31,000 libsmanna, er innlendir kouúngar og jarlar leggja Bretum. 8. maí hófst upphlaupib, og hinn 10. s. ro. gjörbist þab næsta al- mennt í norbrhérubunum og norbarlega í Bengal, upp meb Ganges og ánni Jumma, er fellr í Gauges; hermenmrnir innlendu vöktu uppreistina, þeir skutu og drápu nibr hersforíngja sína, en brenndu herbúnab þeirra og vistir og stefndu siban allir samt til Delhi; borg sú er norbarlega upp meb Jumma, þar er mikill helgistabr allra Hindúa og fornt konúngasetr þejrra. Nú er libsafnabr Hindúa dreif ab borginni, gjörbi setulibib indverska upphlaup á móti herforíngjum sínum og öbrum brezkum mönnum, er þar dvöldu í borginni, og drápu þá alla og kvöldu til dauba, er eigi féllu fyrir vopnum. Upp- reistarmenn settust þá ab i borginni og tóku konúng yfir sig, þab 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.