Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 129

Skírnir - 01.01.1858, Síða 129
Indiand. FRÉTTIR. 131 en af Indverjum féllu 4,000. Sá hét Nicholson, er var höffeíngi yfir libi Breta, hann dó af sárum degi siBar en borgin var tekin. Konúngrinn í Delhi var tekinn af flótta me& öllu hyski sínu; synir hans og nifijar voru þegar dæmdir sekir um illvirki sín og skotnir, en konúngrinn og kona hans hin helzta voru sett í varBhald. ABr en þetta gjörfeist, ebr 17. ágúst, tóku Bretar Cawnpoor og stökktu Nena Sahib þaban; Havelock hét foríngi Breta fyrir því libi, hinn hraustasti mabr og bezti herforíngi. þauan hélt Havelock síban meb 2,500 manna austr yfir Ganges, inn í hérabif) Oude, til borgar þeirrar, er Lucknow (Lukná) heitir. Enskt setuliB var í borgimii, en Indverjar sátu um borgina mjög fjölmennir, og voru þegar búnir aB taka borgina, er Havelock kom til libs vifi landsmenn sína. Havelock rcBist á umsátrsliBif), og fékk hrökkt þaf) svo, af) allir Englendíngar, sem voru í borginni, komust út og undan; en eigi treystist Havelock til af) halda borginni. þ>etta var sífast í sept- ember; Havelock anda&ist skömmu síBar; er hann manna mest harmdauði orbinn, því hann var enn úngr af> aldri en hinn mesti fiillhugi og kappi. Ovinirnir settust í borgina eptir burtfor Have- locks; en nú hafa Bretar undir herstjórn Campbells tekib hana aptr, og hafa því Bretar algjörlega dreift flokki uppreistarmanna, svo af) þeir hafa nú ekki vígi né fast aBsetr á nokkrum stafi, heldr haldast þeir vib hér og hvar á hálsum og hei&um uppi. Nena Sahib hefir þó sloppiB úr höndum Breta. Nú má því kalla, a& lokiB sé uppreistinni og þab eitt eptir, hversu haga skuli eptirleiBis land- stjórn á Indlandi og allri stjórnarskipun landsins, koma þar öllu í gott horf og gjöra betri og tryggari skipun á, en nú hefir verib. Stjórn indverska kaupfélagsins hefir sta&iB straum af allri styrjöld þessari; hún hefir fengiB liB heiman af Englandi, um 30,000 manna, sem hún hefir allt kostaB. Varla mun nokkur þjób hafa nokkru sinni átt vi& eins ramman reip a& draga og Englar í uppreist ])ess- ari, þar sem allr fjórBúngr Indlands hins brezka var í uppnámi, hermennirnir innlendu gjörBu uppreist gegn hershöfBíngjum sínum, þeir er voru í libi Engla í borgum og bæjum víBs vegar út um landiB, og voru alstaBar a& tölunni til meginherinn og sumstabar allt liBiB nema yfirmennirnir; allt innlenda liBiB, um 250,000 manna, var ótryggt aB mestu, og meir en helmíngr þess tók þátt 9''
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.