Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 5

Skírnir - 01.01.1907, Síða 5
Kveldræður. 5 sannfært mig um, að það er meiri von til að vér gætum mokað burt Esjunni þarna, heldur en gert oss nokkra sennilega hugmynd um upphaf heimsins; og skrítið er að liugsa til þess, að einmitt þetta alveg óviðráðanlega efni skuli það vera, sem bóknám barna byrjar á hér hjá oss. Eg veit það líka, að endalykt heimsins — ef nokkur verður — er jafn fjarri skilningi niínum. En þrátt fyrir það reyni eg þó til að renna hugan- um i djúp tímanna, og fátt hvetur fremur til þess en alstirndur himinn. Eg hugsa um það hvernig þessi sömu bláköldu ljós blikuðu niður yfir jörðina áður en nokkurt auga var til að sjá þau, og nokkur meðvitund, sem þau vektu hugmyndir í. Og hversu margt hafa þau ekki horft á. Þau hafa séð snjófölu fjöllin hér í kring verða til, og þau munu sjá þau hverfa; undir þessum sömu stjörnum hefir lífið hafizt og þróast, og það sem undraverðast er, meðvitund mannsins; oss finst sem heim- urinn hafi verið sálarlaus áður en hún var til. En þó er það einmitt saga lífsins á jörðunni, og þá fyrst og fremst mannkynssagan, sem þverbannar mér að taka undir lof- gjörðina um hina margnefndu »dásamlcgu niðurröðun«. Það eru nú sjálfsagt orðnar 2 miljónir ára síðan fyrst fór að skapast maður úr dýri, og hver er aðalárangurinn? Sá að þjáningarnar á jörðunni hafa verið óviðjafnanlega miklu meiri síðan, en um allar aldir frá upphafi lífsins áður. Hvílik meðferð á þessari úrvalsskepnu, sem meira getur fundið til en allar aðrar; þessum dýrgrip, sem fyrst hefir gefið heiminum nokkra verulega meðvitund um sjálfan sig. Hirðuleysi og grimd náttúrunnar — hér verð- ur auðvitað að beita líkingarfullum orðum — er hvergi skelfilegri en gagnvart mönnunum. Að mannslíf skuli geta faríst fyrir slys, að hinn þarfasti vitringur skuli geta marist sundur undir heimsku vagnhjóli, að ungbarn, sem er von og gleði foreldra sinna skuli geta verið dauða- dæmt fyrir algengt og lítils háttar hirðuleysi og þar fram eftir götunum, alt þetta ber vott um kæruleysi og gritnd. Er það ekki háðung við kórónu sköpunarverksins, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.