Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 1

Skírnir - 01.12.1912, Síða 1
Skáldspekingurinn Jean-Marie Guyan. Eftir Agúst Bjarnason. (Niðurl.) IV. Þá, sem lesið hafa fyrri helming ritgerðar þessarar í 2. hefti Skírnis þ. á., rekur ef til vill minni til, hvernig 'Guyau leit á líflð og á siðgæði manna. Nú er eftir að kynnast skoðunum hans á listum og trú. En réttast mun að setja sér fyrst fyrir sjónir, hvernig hann leit á upp- eldið, þar eð það myndar eðlilegan millilið milli siða- og listaskoðunar hans, auk þess sem það kemur mjög við einn þáttinn úr æfiferli hans. Guyau mun hafa kvænst laust fyrir þrítugt og lifði síðustu ár æfl sinnar í ástríku hjónabandi. Þegar hann var orðinn faðir, tók hann að hugsa um uppeldi og menta- mál. Árangurinn af |)ví starfi var rit eitt, er hann nefndi »Uppeldi og erfðir® (Education et hérédité), og var það gefið út að honum látnum. Sést bezt á upphafi rits þessa, hversu uppeldið varð honum hjartfólgið mál, því að þar kemst hann svo að orði: »1 föðurumhyggjunni einni saman, í hinni fullkomnu, ráðnu umhyggju fyrir barninu og uppeldi þess finnur karlmaðurinn fyrst til alls hins bezta í sér. Æ, þessi ys af litlum barnsfótum, þessi ljúfi, létti þys af kynslóðinni, sem er að koma, óákveðinn og óráðinn eins og framtíðin. Ef til vill ráðum við að einhverju leyti fyrir framtíðinni með því, hvernig við förum að ala upp yngri kynslóðina«. Að hve miklu leyti fáum við þá ráðið framtíð barn- anna? Því svarar Guyau ekki beint, en hann lítur svo á, sem 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.