Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 9

Skírnir - 01.12.1912, Síða 9
Skáldspekingurinn Jean-Marie Guyau. 297 hann sé haldinn af einhverjum andlegum þunga, og hann nærir þenna þunga af holdi sínu og blóði; en í fylling tímans, þegar honum finst hann orðinn fullburða, elur hann hann úr skauti sinu. Er þá undir því komið, að lista- verkið hafi svo mikið sjálfstætt gildi, að það geti lifað lífi sínu áfram upp á eigin spýtur og geti starfað og verkað fyrir áhrif sín á hugi manna og tilfinningar. Með verkum sínum á listamaðurinn að geta ráðið alda- hvörfum ekki einungis í list sinni, heldur og í siðum manna og hugsunarhætti. Hann á meira að segja að geta orðið nokkurs konar löggjafi komandi kynslóða. Og eins og sjá tná af orðum þessum, ætlar Guyau honum meira: »Stórskáldin og listasnillingarnir efga smámsaman at'tur að verða hinir miklu forgönguinenn lýðsins og prestar ó- kreddukendrar trúar«. Þeir eiga að hafa máttinn og valdið til þess að leiða og benda, þeir eiga, eins og Jó- hannes mælti við Jesús, að hafa »orð eilífs lífs«. En þetta á auðvitað að eins við »skáldin af guðs náð«, við skáld- jötnana, en ekki við skáldpeðin. Til þess nú að geta orðið leiðtogi komandi kynslóða er ekki nóg, að skáldið fari eftir »innblæstri« síuum og hugboði einu saman. Hann verður að hafa hugmynd um þá hina miklu framþróun, sem á sér stað í allri tilver- unni, vita, hvað lífinu er holt og óholt og hversu það get- ur þróast bezt og eflst. Og loks verður hann að geta gefið mönnum einhverja úrlausn á heimsgátunni eða að minsta kosti geta lýst vonum og ótta mannssálarinnar gagnvart hinum óráðnu gátum lífs og dauða. En til þess að verða fær um þetta verður listamaðurinn ekki einungis að læra af lifinu, heldur og af heimspeki og vísindum, þó ekki þannig, að hann eigi að færa rök fyrir hugmynd- um sínum og hugsjónum, heldur svo, að hann geti íklætt þær hinum lifandi myndum listar sinnar. Því að lista- verkið á ekki að vera nein rökræða, heldur á það að vera eins og loftsýn af fögrum og fjarlægum veruleika. Og eins og menn i eyðimörkinni oft og einatt láta lieill- ast af loftsýnum þessum, eins á listaverkið að draga að’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.