Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 11

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 11
Skáldspekingurinn Jean-Marie Gnyan. 299 renna goðaættirnar, og þegar konungsvaldið kemst á hjá mönnum, fer eitthvert goðanna að verða faðir og kon- ungur hinna. En með skifting vinnunnar í þjóðfélaginu fara einnig goðin að skifta með sér verkum. >egar þjóð- irnar fara. að berjast, verða helztu guðir hverrar þjóðar að einkaguðum þeirra, og loks verður guð þeirrar þjóðar- innar, er ber sigur úr býtum, að allsherjarguði. Þó getur svo farið eins og fór hjá Gyðingum, að hin undirokaða þjóð geri sinn guð að allsherjarguði. En alt þetta sýnir, að trúin er nokkurs konar endurspeglun og útþensla á öllu félagslífi manna (sociomorfismus). Lengst af dýrka menn nú guði sína með ýmiskonar fórnum og áheitum og reyna jafnvel fyrst framan af að særa þá til hjálpar við sig með ýmiskonar göldrum og tiktúrum; en úr þeim verða síðar helgisiðir trúarbragð- anna. Svo þegar trúin kemst á æðra andlegt stig láta menn sér nægja að dýrka guðina með bænum og ákalli. Þó eru oft áköll þessi talin nokkurs konar töfraorð, sem í engu megi breyta, ef þau eigi ekki að missa kraft sinn og kyngi. Eins er það eðli flestra trúarbragða að gera ákveðnar trúarsetningar að sáluhjálparskilyrði; en fyrir það verða setningar þessar smámsaman að kenningum, að kreddum. Einkenni flestra trúarbragða er því það, að þau játa trúna á yfirnáttúrlega hluti, eru bundin ákveðn- um helgisiðum og hafa ákveðna trúarlærdóma. Sé nú þetta kallað trú, og annað vill Guyau ekki kalla trú í merkingunni trúarbrögð en einmitt þetta, þá er svo sem auðsætt, að trúin muni ekki frekar haldast við í framtíðinni en t. d. stjörnuspá (astrologia) eða gull- gerðarlist (alchymi), því að allir helgisiðir eru að smá- leggjast niður, og eftir því sem vísindunum fer fram, missa menn smám saman trúna á allar yfirnáttúrlegar skýringar; en þar af leiðir aftur, að kreddukenningarnar hverfa. Því meir sem menn mentast, eiga menn bágra með að játa ákveðnar trúarkenningar, ef þeir annars vilja vera ein- lægir við sjálfa sig og aðra, og þess vegna fara menn nú úr þessu að skirrast við að halda nokkru þvi fram, er kemur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.