Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 19

Skírnir - 01.12.1912, Síða 19
Skáldspekingurinn Jean-Harie-Guyau. 307 »Tráarjátningin« er á þessa leið: »Það sem einu sinni í sannleika hefir lifað, mun lifna á ný; og það sem virðist deyja, er að eins að búa sig undir að endurfæðast. Að skilja og vilja hið bezta, að sýna af sér þá hina fögru viðleitni að vilja koma hugsjón sinni í framkvæmd er að hvetja og skuldbinda allar hin- ar komandi kynslóðir til þess. Háleitustu áhugamálum vorum, sem einmitt virðast að minstu haldi koma, er far- ið líkt og öldunum, sem búnar eru að ná okkur, en fara siðan fram úr okkur og ráða að lokum aldahvörfum í heim- inum, þá er þær hafa magnast og safnast saman. Eg þykist þess fullviss, að alt hið bezta í mér muni lifa mig. Jafnvel ekki einn hinn einasti drauma minna mun tor- tímast; aðrir munu taka þá upp eftir mig og láta sig dreyma þá að nýju, þangað til þeir einn góðan veðurdag rætast og verða að veruleika. Með hinum deyjandi bylgjum sínum tekst hafinu að móta strendur sínar og mynda það hið feikna lægi, sem það lifir í«. Fögur orð og éf til vill sönn! Að minsta kosti hefir hugarbylgja sú, sem Guyau vakti, nú náð alla leið norð- ur til íslands. Og ef til vill á hún eftir að eflast svo og magnast, að hún að lokum í einhverri mynd fari sigurför um heiminn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.