Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 32

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 32
320 Yeiðiför. Jón í Utgili var um fimtugt, lágur vexti og kjabba- legur og hægfara. Honum sóttist því seint í ófærðinni. Sigurður var lengi að moka upp sleðann og hélt þó vel áfram. Þegar hann var búinn, rétti hann úr sér og horfði umhverfis sig. Hann var þungbúinn enn þá í lofti, en útlitið var að breytast. Yfir Varðafótinn sá deilda ofurlitið til, en fjall- ið skygði svo á, að ekki sást undir inn og vestur til landsins. Sigurður vissi, að nokkur stund hlyti að bíða þangað til Jón í TJtgili kæmi aftur. Hann beið því ekki boðanna, heldur hljóp aftur suður og upp í skriður að gá til veð- urs; honum þótti það vissara. Þegar hann kom upp á skriðurnar og sá inn og vest- ur af, voru þeir félagar horfnir á ísnum. Þeir hlutu að hafa haldið rakleitt áfram langt vestur á flóa. Uppi á Lambahjalla, efst í skriðunum, staðnæmdist Sigurður og litaðist um. Nú leyndi sér ekki, þegar betur sá til landsins, að einhver breyting var í vændum. Kólg- an var að greiðast; á suðurlcftinu var grisja grænbleik á lit og í suðvestri rifa undir með skarpri rönd, mógul, kámug, hálfgagnsæ neðst. En ekki var gott að segja, hvað hann mundi gera. Sigurði var hálf-órótt og hann flýtti sér heim aftur. Við og við leit hann út á ísinn. Þar var alt með kyrr- um kjörum. Stundu fyrir hádegi kom Jón í Útgili aftur og tveir drengir með honum. Þá héldu þeir tafarlaust á stað með sleðann ofan í Instuvíkurlendingu. Meðfram sjónum var alstaðar hár stórgrýtiskambur. Fyrir víkurbotnunum var sumstaðar mjó sandfjara. En ofan við kambinn tók við breiður slakki og náði alla leið suður undir skriður. Þar var nú botnlaus ófærð, svo þeir hugsuðu sér að reyna að komast með byttuna upp yfir slakkann og meðfram fjallsrótunum suður eftir, þar sem fönnin var nokkru grynnri. En þetta var meir í fangið og talsvert lengra en ef beint hefði mátt fara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.