Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 34

Skírnir - 01.12.1912, Síða 34
322 Veiðiför. landi; það er komin talsvert stór rifa rétt framan við sullgarðinn og svo langt út og suður sem eg sé.< Sigurður brá hönd fyrir augu og horfði út eftir strönd- inni. Jú, það leyndi sér nú ekki; meðfram landi sá hér og þar í svarta rönd; á milli bar kambinn enn þá yfir hana, þar sem hann var hæstur. »A stað — fljótt!« hrópaði Sigurður og tróð framan undan sleðameiðunum, sem hlaupið höfðu á kaf, þegar numið var staðar. Þeir þrifu allar taugarnar og ryktu sleðanum áfram. Eftir drykklanga stund vóru þeir komnir upp á skriðu- taglið. Þá sló í fang þeim snarpri vindhviðu svo sem andartak; svo lygndi aftur. Nú fór að halla undan fæti. Sunnan í taglinu efst var snjórinn grunnur, svo hnull- ungs-steinar stóðu upp úr hér og þar. Til þess að rekast ekki á þá, þurfti að sveifla sleðanum tii í krókum á millL þeirra dálítinn spöl. En nú var orðið hált í snjónum, svo sleðinn rann liðugt, þegar fór að halla undan. Þeir fé- lagar notuðu sér þetta og hlupu hratt á undan honum. En einu sinni, þegar þeir ætiuðu að víkja honum hjá steini, varð sveiflan of mikil, og af því sleðinn var nokkuð háfermdur, þá valt hann undan hallanum og byttan kast- aðist á steininn. I sama bili kvað við snögt brothljóð. Þeir félagar hlupu að og reistu sleðann við í snatri. Sigurður vatt sér fram fyrir og leit á skemdirnar. Ekki þurfti að þvi að hyggja, — tvö borðin neðarlega á hlið- inni höfðu þverbrotnað mitt á milli banda. Sigurður leit upp ráðþrota og hnykti við þá sjón, sem nú bar fyrir augun. Lengst í fjarska, inn og vestur í flóa sást í bálhvítan rokmökkinn. En milli Kinnarfells og Yarðans var hann ennþá hægur á sjóinn. Svo horfði hann vestur eftir ísbrúninni. Sjálfsagt fulla viku sjávar í burtu sýndist honum djarfa í eitthvað dökk- leitt á ísnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.