Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 52

Skírnir - 01.12.1912, Qupperneq 52
340 Nokkrar athuganir um islenzkar bókmentir 4 12. og 13. öld. sonar og heflr hann verið heitinn eftir Katli biskupi lang- afa sínum. Eins og áður hefir verið sýnt fram á hafa þeir Ketill Hermundarsson og Styrmir hinn fróði verið systkinasynir, en Ketill heflr verið að mun eldri, því að hann mun fæddur um 1155—1160, eflaust í Kalmans- tungu, því að faðir hans hefir þá búið þar. 1179 er Ket- ils og Koðrans bróður hans getið við Deildartungumál og sagt að þeir hafi þá verið »gervilegastir menn í héraði®1). Er auðsætt af því, að Ketill hefir þá verið kominn nokkuð til aldurs, að minsta kosti tvítugur og eflaust átt þá heima hjá föður sínum í Kalmanstungu2). Skömmu síðar mun Ketill hafa farið að búa sig undir klerkdóm, og þykir mér sennilegast, að hann hafi lært til prests i Skálholti hjá Þorláki biskupi eða undir umsjón hans. Seg- ir og í Þorlákssögu hinni eldri (13. kap.) að biskup hafi oft kent klerkum bækur að rita og annað nám það er þeim var nytsamlegt, og í hinni yngri sögu hans (15. kap.) er þetta orðað á líkan hátt, að hann hafi oft kent ungum piltum og klerkum, bæði að lesa og rita o. s. frv. í Skál- holti hefir Ketill komizt í kynni við systurson biskups, Pál Jónsson, er síðar varð biskup og verið hefir nær jafn- aldri Ketils, eða litlu eldri.*) Virðast þeir hafa verið hin- ir mestu ástvinir. Var og kona Páls Herdís Ketilsdóttir >) Sturl.2 I, 78. ’) Hermundur faðir hans hefir flutt að Gilshakka 1180, eins ogfyr er getið um (í Styrmisþættinum), en um páskaleytið það ár virðist hann eiga heima í Kalmanstungu (sbr. Sturl.2 I, 79). Er sennilegt, að Koð- ran son Hermundar hafi þá tekið við húi i Kalmanstungu, er faðir hans flutti þaðan, þvl að þeir langfeðgar hafa átt þá jörð, og þar hjó Orm- ur Hermundarson föðurfaðir Hermundar (sbr. Laxdælu 78. kap.) og ef- laust Koðran son hans eftir hann. Koðran Hermundarson, er mun hafa verið nokkru eldri en Ketill hróðir hans, andaðist ungur 1189. Son hans mun hafa verið sá Ormur prestur Koðransson, er andaðist 1253 (Isl. Ann), heitinn eftir Ormi presti Koðranssyni (f 1179) er húið hefir 4 Gilsbakka næst á undan Hermundi bróður sínum. Þykir mér sennileg- ast, að við þessi bústaðaskifti um 1180 hafi Ketill einmitt farið að læra til prests og komið þá í Skálholt undir handleiðslu Þorláks biskups. 3) Páll biskup var fæddur 1154,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.