Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Síða 55

Skírnir - 01.12.1912, Síða 55
Nokkrar athuganir um islenzkar bókmentir 4 12. og 13. öld. 343 færi Pálssögu og Þorlákssögu hinnar eldri, að þær geti ekki verið ritaðar af sama manni. Eg verð því að hall- ast að skoðun Guðbrands, að þessar þrjár sögur séu ein- mitt ritaðar af einum og sama manni, lærðum kennimanni,1) er verið hefir i Skálholti á dögum Þorláks biskups, að minsta kosti hin síðari ár biskupsdóms hans, og líklega alla eða mestalla biskupstíð Páls biskups og samtíða Gissuri Halls- syni fram að láti hans (1206), enda telur höfundurinn hann beinlínis heimildarmann sinn í upphafi Hungurvöku, skýrir frá ræðu hans við greftrun Þorláks biskups o. s. frv., er sýnir, að höfundurinn hefir verið staddur við þá athöfn. En hver er þá höfundur þessara þriggja merkisrita? Líkurnar eru langmestar fyrir því, að Ketill prestur Her- mundarson, síðar ábóti á Helgafelli, sé einmitt höfundur þeirra, eins og áður er vikið á. Og þær líkur koma ljós- ast fram í Pálssögu. Það er engum vafa undirorpið og kemur víða fram í þeirri sögu, að höfundurinn hefir ver- ið hinn mesti ástvin Páls biskups og heimamaður þar á staðnum á hans dögum, talar um »oss ástmenn hans, er eftir lifa«: (19. kap.) o. s. frv.2). Höf. minnist og með sérstakri ástsemd Herdísar konu biskups og lætur mikið af fyrirhyggju hennar og dugnaði i búsýslu. En Ketill prestur og Herdís voru náskyld, eins og fyr er getið. Þá er ennfremur þess að geta, er höf. telur upp, þá er þjón- að hafi Páli biskupi, segir hann síðast3): »Ketill prestr Hermundarson var o k hans þjónustumaðr áðr hann and- aðist« o. s. frv. Þessu »ok« virðist vera bætt inn í fyrir litillætis sakir, að hann [Ketill] hafi einnig verið í tölu þeirra manna, er sú gæfa hlotnaðist að þjóna þessum ágætismanni. Þessu er eins og varpað lauslega fram, al- ') Dr. F. J. telnr engan vafa 4 þvi, að Hungurvaka sé rituð af klerbi (Lit. Hist. II, 566). J) í Bisks. I, XXXIII (form41anum) telur Guðbrandur ýms dæmi úr sjálfri sögunni, er sanna vin4ttusamband söguhöfundarins og P41s biskups, og læt eg nægja að visa til þess hér til styttingar. °) Bisks. I, 140.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.