Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1912, Side 69

Skírnir - 01.12.1912, Side 69
Nokkrar athuganir um islenskar bókmentir á 12. og 13. öld. 357 eins og aöguhöfundurinn hefði sjálfur nafngreint sig. Eg skal að lokum geta þess, að eg hefi reynt að vera sem stuttorðastur og þess vegna slept ýmsu smávegis, er ef til vill hefði þurft að takast með til stuðnings máli mínu eða til frekari skýringar. En eg vildi takmarka sem mest lengd þessa máls, og er það þó iengra orðið en eg ætlaði í upphafi.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.