Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1912, Page 76

Skírnir - 01.12.1912, Page 76
364 Arnarhreiðrið. En sumir af þessum ísalda-gosstöðum eru þau furðu- verk náttúrunnar, að óvíða á jörðunni mun sjá slík, og má telja víst, að einhvern tíma muni margir, útlendir og innlendir, fara að skoða önnur eins rósaverk úr blágrýtis- súlum, eins og sjást í Ketubjörgum eða Þórðarhöfða við Skagafjörð; og dálítið líkt því, en þó svipminna hafði eg þá um sumarið fundið uppi í fjallgarðinum fyrir ofan Eyrarbotn. Hefir þar grafist ofan af alt eldvarpið, svo að komið er ofan á sjálfan grjótnaglann, sem varð í upp- gönguauga eldleðjunnar, þegar alt kólnaði og storknaði eftir gosið. Má um þetta og fleira lesa í því yfirliti yfir jarðfræði Islands, sem eg hefi samið fyrir hið mikla rit- verk Handbuch der regionalen Geologie, 1910;1) 14. sept. 1912. Heigi Pjeturss. ‘) Handbuch der regionalen Greologie heransgegeben von Prof. Dr. Gr. Steinmann nnd Prof. Dr. 0. Wilckens. Heidelberg. IY, 1: Island von Dr. Helgi Pjeturss; kostar sérstakt 1, 20 Mk.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.