Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 191

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 191
Ritfregnir. 191 játar þó, að »sumir karlmenn fari pryðilega vel á hestbaki«, »limaburður þeirra« sé »réttur og hermannlegur« og þeir beri sig á hesti »rétt eins og þeir hefðu fengið hermannlega æfingu«. En vfirleitt er dómur hans um íslenzka reiðmenn strangur og mun það stafa af því, að hannn blandar saman reiðmönnum og reið- k I a u f u m. Það er svo langt frá því, að allir Islendingar sóu reið- menn, að góðir reiðmenn eru hór á landi sem annarsstaðar í mjög svo greinlegum minnihluta. Eða dettur nokkrum óvitlausum íslend- ing í hug að telja þann með reiðmönnum, hvað þá með »beztu reiðmönnum í heimi«, sem patar, ber fótastokkinn og baðar út öll- um öngum eins og manneskjan gerir á skrípamyndinni aftan við bókina (bls. 4)? Höf. átelur róttilega þá, sem byrja strax að þemba, þegar rið ið er úr hlaði, en það munu fáir algáðir reiðmenn gera, nema brýna nauðsyn beri til, eða um stutta bæjarleið eða stekkjarveg só að ræða. »Að berja fótastokkinn« er því miður algengur ósiður, sem stafa mun af því, að hór á landi er ekki »alt vakurt, þótt riðið só«, og eðlilegc að ekki séu alt gæðingar eða fjörhestar, sem riðið er, í landi þar sem hesturinn er því nær eina samgóngutækið og hefir vsrið um aldir. Letinginn þarf spora, en þeir tíðkast ekki á Islandi. Höf. átelur réttilega íslendinga fyrir illa hirðingu á reiðtýgjum, of lausa girðing, lólega og stirða tauma. En sérstaklega er hon- um illa við ísl. mólin og mælir sterklega með hringamélum. Um rétt taumhald telur hann oss enga hugmynd hafa og eru mynd- ir af því, sem fleiru í bókinni, til skýringar, hvernig taumhaldi skuli háttað. Þá koma ýms heilræði og leiðbeiningar um fótabúnað, um steng- urnar, um að fóðra keðjuna o. s. frv. Höf. vítir að makleikum þann ósið, að teyma hesta á mjóu snæri. Ræður til að nota múl- beizli. Höfundurinn er að ástæðulausu úrillur yfir því, að Islending- um þyki útlendir ferðamenn ekki kunna eins vel að n'ða ísl. hestum og þeir sjálfir, segir að slíkt só »oft hugsunarlaust mont og oftast ástæðulaust«. En þetta er blátt áfram sannleikur og góðar og gildar ástæður fyrir. Höfundurinn játar sjálfur, að margir þessara ferðamanna sóu skólakennarar, prófessorar og vísindamenn, sem komi beint úr kenslustólnum upp í söðulinn, eða þá sjómenn, kaup- sýslumenn, veiðimenn eða skemtifarar, og »engir þessara manna sóu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.