Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 137
Bjartsýni og svartsýni. 137 Og oft faust mér vorliata viðreisuiu bliðust, Sem veturinu langstæði nær-seildist til, Og kveldskinið indælast, hvlldin sú þýðust Sem kom þegar slotaði myrkviðris byl. Sá hetjuhugur, setn ljómar í þessu kvæði, logar á dýr- asta kveik lífsins, og ber því skærari birtu, sem myrkrið er meira umhverfis Flestir munu finna inst í sál sinni, að lífið verður ekki talið einskis virði meðan slik ljós loga. Eg býst nú við að þið án frelcari röksemda fallist á, að það væri fávislegt af nokkrum manni að þykjast geta gert upp reikniug alls lífs á jörðunni og sagt hvort bú- skapurinn borgar sig eða ekki. Það væri fullvel gert, ef einhver gæti lngt fram glöggan reikning yfir líf sjálfs sín og svarað spurningunni, hvort h a n n hefði fundið meira af góðu en illu í heiminum, hitt fleiri valmenni en fúl- menni, orðið fyrir meira meðlæti en mótlæti o. s. frv. Ef hver og einn héldi þannig reikning fyrir sjálfan sig, þá gæti það orðið undirstaða undir dóma um það, livernig heilum hópum manna reyndist þessi heimur sem þeir lifa í, og reynsluþekkingin á þessu efni orðið víðtækari og víðtækari, að því er virðist. Gerum þá ráð fyrir, að við liefðum þannig í liöndum lífsreynslu fjölda manna, er kom- ist hefðu að þeirri niðurstöðu, að líf þeirra væri þrotabú,- að lífsbúskapur þ e i r r a hefði ekki borgað sig. Mundum við geta dregið af því nokkrar ályktanir um okkur sjálf eða það hvernig okkur mundi reynast heimurinn? Eg- held við gætum það ekki. Þrátt fyrir öll þiotabú verald- arinnar, byrja nýir og nýir menn búskap, af því þeir vita að það sem einum mistekst getur öðrum tekist, cf liann fer hyggilegar að og forðast ófærurnar sem hinir hafa lent í. Og hér kem eg nú að því sem er mergurinn málsins, en hann er þetta: Hvernig manni reynist liei m- u r i n n, þ a ð f e r e f t i r þ v í, li v c r n i g m a ð u r er o g h v e r n i g m a ð u r hagar s é r. Heimurinn er svo ócndanlega fjölbrcyttur, að jafnvel hver einstakur hlutur hefir flciri eiginleika en unt er upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.