Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 220

Skírnir - 01.01.1915, Blaðsíða 220
220 Útlendar fréttir. talið að þessi aðfeið mundi verða miklu kostnaðarminni. Það hafðí' reynst afardýrt að mynda fasta heri af málaliðsflokkum og halda þeim við. Og ekki þótti minst í það varið, að með þessari breyt- ingu yrði rutt burt ljótum ósið, er átt hafði sér stað öldum saman alt fram að þessum tíma, en hann var sá, að þjóðhöfðingjar, sem sökt hcfðu sór í skuldir, seldu þegna sína í stórhópum til her- mensku í öðrum ríkjum, sem í ófriði áttu. Þessi ósiður hafði lengi verið almenn hneykslunarhella. Eittbvert versta dæmið um þetta er það, sem gerðist í ófriðnum milli Englendinga og nýlendna þeirra fyrir vestan haf. Landgreifinn af Hessen seldi þá Englendingum 15 þúsundir manna, fyrir 1000 dali hvern, til þess að berjast undir merkjum þeirra vestan hafs. Þetta opnaði augu hugsandi manna í Þýzkalandi fyrir því, hve svívirðilegt það væri, að annað eins og þetta gæti átt sór stað. Og Prússar höfðu yfirleitt samhug manna í Evrópu, er þeir breyttu hermenskufyrirkomulaginu á þennan hátt, sem áður segir, og sýndu fram á veg til þess að uppræta ýmislegt, er óþolandi þótti í ninu eldra fyrirkomulagi, enda tóku aðrar þjóðir mjög bráðlega upp hjá sér hina almennu hervarnarskyldu, og fylgdu þar dæmi Prússa. Reynslan hefir þó orðið nokkuð á annan veg en forvígismenn hervarnarskyldu-fyrirkomulagsins ætluðust til í upphafi. Um það ber vott hin yfirstandandi styrjöld i Norðurálfunni. Auðvitað liggja til hennar margar orsakir, sem ekki er lótt að rekja. Það er án efa rangt, að kasta sökinni hugsunarlaust á einhverja einstaka þjóð,. og þá því fremur rangt, að kasta henni á einstaka menn. En framsóknin í hermenskunni nú um 100 ára skeið hefir leitt til þess, sem nú er að gerast á vígvöllunum í Evrópu. Þjóðir og stjórnendur berast með straumum tímanna, án þess að nokkur ein- stök þjóð eða einstakur stjórnandi fái við ráðið, og svo hefir verið- um þennan straum, að hann hefir vaxið og eflst fyrir mátt þess, sem kallað er tímanna kröfur, þangað til hann varð að því flóði, sem ekkert vald fekk stöðvað, engin ein þjóð nó einstakur stjórn- andi gat við ráðið. Og þó hafa nú á síðari áratugum sterkari og sterkari raddir kveðið við, sem mótmælt hafa og varað við þeirri hættu, sem menningu heimsins stafaði af hinum gegndarlausa vexti herskaparútbúnaðarins. En kepuin milli stórveldanna varðekki stöðvuð. Þó stjórnmálaflokkarnir skiftust á um valdameðferðina innan hinna ein8töku ríkja, þá varð engin veruleg breyting á þessu. Herskapar- útbúnaðurinn var hjá hverju ríki fyrir sig talinn lífsnauðsyn, því hvert um sig þóttist þurfa að vera viðbúið að verjast ófriði frA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.