Fjölnir - 01.01.1844, Side 24

Fjölnir - 01.01.1844, Side 24
24 kunnáltuna, og nokkur efni til að styöja raeb áræðið og takast {)essháttar hluti í fang. 3?v'í niun enginn geta hrundíð með rökum, að j)etta yrði bæði bújörðunum og brauðunum einhver hin bezta og haganlegasta bót; en það er sjer í lagi tvennt, sem við þetta efni er aðgætandi, hvort j>essháttar búsýslur mundu ekki draga hugi prestanna of mjög frá hinni andlegu köllun þeirra, og hvort þessu muni nokkurntíma verða komið viö á Islandi. Um hið fyrra ber þess að gæta, að allir prestar á íslandi þurfa að hafa einhvern búskap og hugsa nokkuð um hann, en ílestum er hann nú sem stendur annaðhvort til niðurdreps eða ein- berrar armæðu, og ílestir verða að arga og erja og verja talsverðum tíma til hans, án þess þeir beri þó þann arð úr býtum, sem samsvari áhyggju þeirra og erfiðismunum; nú er það svo í hverjum hlut, að atlt vill lagið bafa, og að langtum minna þarf að hafa fyrir þeim hlutum, sem byggðir eru á þekkingu, forsjá og framsýni, enn hinum, sem barðir eru fram blákaldir í hugsunarleysi og van- kunnáttu; það er því ótrúlegt og eðli hlutanna öldungis gagnstætt, að ímynda sjer, að það mundi deyfa andlegt fjör og framkvæmdarsemi prestanna, þó búsönnum þeirra væri komið í betra horf, þó þeir lærðu betur að þekkja eðli jarðarinnar og laga búskap sinn eptir því; það væri langt- um skynsamlegra að geta sjer hins til, að eptir því sem þekking þeirra færi vaxandi, og þeir þyrftu að hafa minna fyrir búskapnum, og sæju góðar afleiöingar hans, þá mundu þeir bæði fá betri hentugleika til að gegna embætt- isönnum sínum og stunda þær með betra og glaðara geði enn áöur; því betur sem menn læra að þekkja eðli hlut- anna og krapta þá, sem stjórna náttúrunni, því andlegri verða hugsanirnar, og því meir nálgast þær drottinn og stjórnara allra hluta, en fjærstar þekkingu hans eru skyn- lausu skepnurnar, sem bíta grasið í haganum, og þeir sem ólmast eins og skynlausar skepnur og grúfa sig ofan í jarðarsvörðinn og lypta aldrei augum sínum til himins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.