Fjölnir - 01.01.1844, Side 26

Fjölnir - 01.01.1844, Side 26
26 ingin er ekki einklít í þessu efni; flestir prestar eru svo efnalitlir í fyrstu, meðan þeir eru frumbýlingar, ab þeir hafa litlu a5 miðla til aö ráðast í það, sem nokkru nemur og ekki ber því bráðara ávöxt. Jetta er að vísu dagsanna; en þegar hagsýni vex með viti og kunnáttu, þá þarf miklu minna fje og fyrirhöfn til að koma því til leiðar, sem annars kostar virðist óbærilegt; sumum vex líka allt í augum, og þó ekki sje nema að hafa færikvíar á túnum sínum, þá íinnst þeim það óþolandi umstang og erfiðis- munir. j>ó öðru máli sje að gegna um þúfnasljettun, túngarðahleðslu og þesskyns stórkostlegar endurbætur, sem ætíð bafa nokkurn kostnað í för með sjer, þá gætu prestar ljett sjer hann með mörgu móti, einkum ef þeir tækju lítið fyrir sig í einu, og verðu til þess dagsverkum þeim, sem þeir fá optast nær í einhverjum reytingi, og verður lítið eða ekkert úr. Samt sem áður mun það ætíð virðast áhorfsmál fyrir presta, að leggja mikið í sölurnar til að bæta með bújarðirnar, af því þeir eiga þær ekki sjálfir og vita ekki, hvað bráðlega þeir skiljast við þær; þetta mun lika hamla mörgum prestum frá því, að leggja meiri alúð á ræktun jarðanna, enn nú er tíökanlegt; en þó munu þeir, sem í þetta hafa ráðizt, og setið staðina vel, og verið þar nokkra stund, færa oss heim sanninn um það, að endurbóta tilraunir borga margfaldlega kostnað og fyrirhöfn, þegar stundir líða, ef þær eru skynsamlega stofnaðar og þeim er rækilega áfram haldið; það sýnist ekki heldur efunarmál, að úr því staðirnir eru almennings. eign, þá sje það bæði rjettvíst og sanngjarnlegt, að prestar fái að nokkru leiti launaðan þann kostnað, sem þeir hafa haft fyrir endurbót bújarða sinna, og að þeir sjeu styrktir til þessháttar endurbóta; en prestunum ber að gæta þess í þessari viðleitni, eins og öllu öðru, að leita fyrst guðs ríkis, og þá muni þeim allt annað gott veitast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.