Fjölnir - 01.01.1844, Side 36

Fjölnir - 01.01.1844, Side 36
30 og að |)jóðin biði að öllu samtöldu hjer um bil 177,040,875 rdd. tjón við ofdrykkju á hverju ári; og {)ó væri tjón {)etta lítils virði í samanlmrði við það, er sálin hreppti við ofdrykkjuna, {)ví {)að væri með öllu ómetandi. 5ó að allur þorri alþýðu væri svo blindaður af rótgrónum hleypi- dómum, að margir gæfu þessu engan gaum í fyrstu, voru þeir þó ekki allfáir, er þegar Ijetu sannfærast, og það voru einmitt þeir, er mest liðsemd var í, því það voru vitrustu og beztu mennirnir. Við þetta fjölguðu hófsemd- arvinir að vísu talsvert, en þó voru þeir enn þá harðla fáir, í samanhurði við hina, er í móti mæltu. Jeir sáu, að samheldi var þeim því ómissandi, og hundu nú með sjer (jelagskap í Boston 1813, og hjetu því hverjir öðrum, að þeir skyldu eigi að eins sjálfir vera hófsamir i drykk, heldur skyldu þeir h'ka gjöra allt, er f þeirra valdi stæði, til að breiða hófsemi og siðgæði út meðal alþýðu, og þetta efndu þeir lika dyggilega. Margir af þeim, er stofn- uðu fjelag þetta, hötðu áður sýnt mikla framkvæmd í stjett sinni, og voru tillögur þeirra mikils metnar, enda slepptu þeir ekki heldur nokkru tækifæri til að leiða sann- leikann í ljós. 3?eir söfnuðu dæmum til að sýna herlega, hve ljótur og svívirðilegur löstur ofilrykkjan væri, og hve mikið illt af henni hlytist daglega, og ljetu prenta það í tímaritum, svo að sem flestir læsu það. Prestarnir lýstu skoriuort Ijótleik ofdrykkjunnar og fegurð hófseminnar í kenningu sinni, og gengu á undan söfnuðum sínum með lofsverðu eptirdæmi, sem mest er í varið. Læknarnir gjörðu sjer rnesta far um, að rýma út villuáliti því um læknis- krapt „alkóhóls”, sem hinir fyrri læknar höfðu breitt út af fávizku. En árangurinn af öllum tilraunum þeirra varð næsta lítill. Að vísu snjerust margir drykkjumenn frá of- drykkju við fortölur þeirra , en þegar minnst varði, voru eins margir af þeim, er áður liöfðu drukkið hóflega, orðnir drykkjumenn í stað hinna, og hófsemdarvinirnir höfðu starfað hartnær til ónýtis í 13 ár, er þeir sáu, að regla sú, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.