Fjölnir - 01.01.1844, Side 39

Fjölnir - 01.01.1844, Side 39
39 3>aö hefur eiiikum eflt útbreiðslu bindindis-fjelaga, að Vesturheiinsmenn hafa látið prenta á hverju ári skýrslur um athafnir Qelags síns, og búið síðan til ágrip af þeim, og látið preuta í bók sjer, sem heitir “Saga liindindis- fjelaganna í Vesturheimi”. Til þess að sem flestir gætu haft not af bók þessari, sem í fyrstu er rituö á ensku, hafa Vesturheimsmenn sent erindreka sína til flestra landa í Norðurálfu, og Iátið snúa henni, á sinn kostnað, á flestar tungur, og útbýtt henni síðan að gjöf. Ár 1841 var henni snúið á dönsku, að tilhlutun Vesturheimsmanna, og prentuð í Kaupmannahöfn á kostnað þeirra, og skipt með Dönum og Norðmönnum, og 100 bækur sendar til Islands. 5''í má nærri geta, að 100 bækur, á jafnstóru landi og Island er, verða að koma nokkuð strjált niður, og þar að auki er bókin á dönsku, svo allur þorri alþýðu getur eigi haft hennar nokkur nol. Af því vjer höfum ekki tækifæri til að snúa bók þessari allri á íslenzku, þó vjer álítum það mesta þarfaverk, Iátum vjer oss nægja að íslerizka að eins lítinn kafla hennar, til að gefa alþýðu á Islandi dálítið sýnishorn af því, hvert far þjóð sú, er nú er talin einhver hin merkasta í heimi, hefur gjört sjer um að breiða út liindindi í drykk alstaðar um víðan heim, og hverjar á- stæður hún ber fyrir sig. Til þessa hefur oss þótt bezt fallið umburðarbrjef það, er áður er getið, og lesa má í 3. þætti bókarinnar (bls. 77—99). 3?að cr hjerumbil svona á íslcnzku: Virðuglegu vinir! Vjer höfum ráðizt i mikinn hlut og þarflegan; en til að framkvæma hann þurfum vjer öflugrar liðsemdar við hjá yður. Áform vort er að breiða út bind- indi í drykk, eigi að eins á voru landi, heldur og um allan heim. Oss hefur þegar tekizt, bæði með ritum vorum og erindrekum, að snúa stórum alnrennings áliti, og breyta mjög lifnaðarháttum manna, að því Ieyti sem víndrykkju snertir. Meir enn þúsund sinnum þúsund manna í Banda- ríkjunum hafa þegar heitið að bergja eigi á nokkrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.