Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 43

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 43
 43 æsku hans. En synir hans, er drukku í sig eitur Jietta, áður enn þeir voru orðnir fullvaxta, þeir hlutu að verða J)ví að hráð. Nú spyrjum vjer: hvernig mun fara fyrir nánustu afkomendum vorum og þeim er síðan fæðast, ef spilling þessi fer þannig í vöxt meðal barna vorra? Dr. Rubin Mussey, forseti í læknafjelaginu og kenn- ari í líkskurðarfræði og sáralækningum á Dartmowth- háskola, og einhver merkasti læknir í landi voru, kemst svo að orði um þetta mál: “hvernig stendur”, segir hann, “á töfrakrapti þeim í áfengum drykkjum, er alla menn tælir? Jeg ætla að reyna að skýra frá {)ví. Jegar drykkir þessir eru komnir í magann, berast þeir þaðan út í blóðið, og berast í blóðinu um allan líkamann, gegnum lungun, vöðvana, heilann og alla aðra parta líkamans, svo að engin æð eða taug kemst undan áhrifum þeirra; og hvernig eru þessi áhrif? þau trufla lífsstörf líkamans”. Dr. Ebenezer Alden, nafnkunnur læknir í Massachusets, segir svo: “Áfengir drykkir hafa sömu áhrif og eitur á alla parta líkamans, er þeir ná til. I engum þeirra nema þeir svo lengi staðar, eða veikja svo mjög lífsmegn hans, að hann geti ekki flutt þá lengra; heldur æða þeir úr einum stað í annan gegnum allan líkanrann, og hvar sem þeir konra, raska þeir og róta störfum þeim, er hverjum parti í líkamakerfinu eru ætluð, unz lífsaflinu tekst að rýma burtu þessum háskalega óvin. Jegar lífsmegnið er svo mjög veiklað, að menn geta eigi lengur verið án þessa ólyfjans, er dauðinn fyrir dyrum, og hinn síðasti lífsneisti þá og þegar kulnaður. Heilbrigðum mönnum er ætíð hættulegt að drekka áfenga drykki, hvað lítið sem er, því þeir eru óvinir mannlegs lífs, og hversu lítið sem á þeim er bergt, spillir það heiisu manna og lífi; þeir veikja en styrkja ekki, sýkja en lækna ekki, deyða en lífga ekki”. Dr. Reuben Mussey, er fyr var getið, kemst svo að orði hjer um : “Er “alkóhol” nauðsynlegt fyrir hcilan og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.