Fjölnir - 01.01.1844, Síða 44

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 44
44 hraustan verkmann? Ekki fremur enn hvert annað eitur. Reynslan hefur margsýnt, að menn geta afkastað miklu meira á jafnlöngum tíma, ef menn eiga gott í mat og drykk, enn þó þeir drekki brennivín”. Herra Astley Cooper, víðfrægur læknir á Bretlandi, telur orðin “áfengur” og “eitraður” sömu merkingar, Dr. Daniel Drake í Ohio kallar áfenga drykki banvænt eitur, og telur upp mörg dæmi þess, að þeir hafi orðið mönnum að bana. “Afengir drykkir”, segir hann, “kveikja feikna ólgu í blóðinu, og fara loks með heilsuna; þeir eru eitur, sem æsir ákaft og brennir. Ef lítið er á þeim liergt, veldur það ónáttúrlegri ólgu; sje mjög mikið drukkið af þeim í senn, er það hvers manns bráður bani. “Alkóhól” hefur sömu áhrif og margur annar jurtasali, er vjer köllunt eitraðan.” Dr. Samuel Emlin, er fyrrum var ritari í Iæknafje- laginu í Bræðraborg, scgir svo: “Hjer á ekki við orðtakið: abusus non tollit usum, því öll víndrykkja er of- drykkja, og hefur ætíð skaðsamleg áhrif á heilsuna.” Dr. Cheyne í Lundúnaborg segir, að “alkóhól” sje að eðli likt svefnsafa (opium), en sje jafn banvænt og arsenik. Dr, Frank segir að öll víndrykkja, hvað hófleg sem hún sje, Ieiöi af sjer fjölda sjúkdóma, elli ungs manns og aldurtila. Dr. Trotter stendur fast á því, að engin hætta, sem lífi manna er búin, sje jafn geigvænleg og ofdrykkja, og að meir enn helmingur allra sviplegra mannsláta sje af hennar völdum. Sama er álit þeirra Harrís og Kirk's, “doktóra”, og halda þeir að hófleg drykkja verði fleirunt að bana enn ofdrykkjan sjálf, af því hóflega drykkjan er langtum algengari. Dr. Wilson segir, að í stórum borgum muni ofdrykkja valda fleiri sjúkdómum,' enn spillt lopt, óholl gufa, og öll önnur van- heilsuefni saman. Dr. Ghcyne í Dýflinni, sem mjög er nafntogaöur, og hefur haft læknisstörf á hcndi í þrjátíu ár, og haft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.