Fjölnir - 01.01.1844, Síða 47

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 47
47 nftura landsins, höföu 67 orðið áfengum drykkjum að bráð, að sögn þeirra manna, er eiga að rannsaka manna- lát þau, er annaðhvort bera snögglega að, eða eru af mannavöldum. Níu tíundu hlutir þeirra, er snöggt hafði orðiö um, þegar þeir höfðu nýdrukkið kalt vatn, höfðu valdið dauða sínum með því að neyta áður áfengs drykk- jar óhóflega. I flestum borgum þeim, er kólerasóttin gengur í, er nú (1832) fer yfir alla Norðurálfuna, og vofir einnig yfir landi voru, eru fjórir fimmtu blutir þeirra, er deyja úr sýki þessari, drykkjumenn. Hvort sem vjer því látum sannfærast af reynslu sjálfra vor og annara um áhrif áfengra drykkja, eða vjer förum að sögn læknanna, þá sjáum vjer, að áfengir drykkir eru eitur, og deyða bæði líf og heilsu manna, og þeir, sem neyta drykkja þessara, stytta líf sitt um 10—50 ár. Eptir hinum nákvæmustu dauöaskrám, og sögn hinna merkustu lækna, hefur þetta komið fram við meir enn 30,000 manna árlega í Bandaríkjunum. Og hver mundi sá af oss, er ekki gæti á meðal þeirra fundið einhvern kunningja sinn, góðan vin eður ættingja ? 4. Neyzla áfengra drykkja veikir og truflar skyn- semina. Af 781 vitstola mönnum, er voru í ýmsum vit- firringahúsum landsins, hafði, að því sem frændur þeirra sjálfra sögðu, ofdrykkja steypt 492 í ógæfu þessa, og, að sögn lækna, mörgum öðrum. Einhver binn ágætasti læknir, sem einkum hefur fengizt við þesskonar veikindi, og er mjög reyndur í því efni, segir það með öllu víst, að meir enn helmingur, jafnvel næstum þrír fjórðu hlutir allra óðra manna, er hann hafi haft færi á að kynna sjer, hafi orðið óðir af mikilli neyzlu áfengra drykkja. “Náttúru til æðis og ástríðu til drykkjuskapar” segir Dr. Peirson, “leiöir hvort af öðru.” Dr. Kirk segir: “Afengir drykkir eru sljófgandi efnis, og Iíkjast svefnsafa (opiitm); sá er einn munurinn, að áfengir drykkir sýna miklu fljótar æsandi áhrif sín á líkamann enn svefnsafinn. Fyrst fara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.