Fjölnir - 01.01.1844, Page 52

Fjölnir - 01.01.1844, Page 52
52 Jtessa, enn áfengir drykkir; af þeim leggur f»á eiturgufu, er lestir og stórglæpir, eymd og dauði kvikna í og magn- ast, meft öllum |)eim illskuher, sem er í fylgd með þeim. Ef drykkir þessir dræpu einungis niður velgengni vora i þessu lífi, en ekki vora eilífu farsæld; ef þcir eyddu að eins eignum vorum, spilltu heilsunni, trufluðu skinsemina og sviptu oss lífinu, þá væri þetta allt þolandi; þó þeir drægju meira enn 200,000,000 ríkisdala út úr ríki voru, og steyptu meira enn 30,000 sandanda vorra fyr í gröfina, enn annars kostar mundi hafa orðið ; þó þeir þar á ofan gjörðu konur vorar að ekkjum, og börnin að munaðarleys- ingjum, og yllu hringinn í kringum sig bruna , auðn og dauða, þá væri það þolandi, ef sála vor yrði hrein og óflekkuð; ef liinn ódauðlegi partur vor næði að húa sig undir dýrð og sælu hins eilífa lífs. En — 7. J>eir spilla einnig sálum vorum. f>eir stæla synd- uga menn í glæpum þeirra, og aptra þeim frá að kannast við náð guös, er lýsir og helgar; þeir kveikja tilfinningu þá í brjóstum vorum, er lausnari vor hefur svo mikla andstyggð á: að vjer ætlum oss ríka í andanum og þurfa engrar aðstoðar við eða miskunar; og þetta veldur því, að vjer getum aldrei haft þær tilfinningar eða það hugarfar, er maðurinn hlýtur að hafa, ef hann á að verða endur- lausnarinnar að njótandi. Heilagur andi vill ekki vitja þess manns, hvað þá heldur taka sjer hústað hjá honum , er lætur áfenga drykki drottna yfir sjer. Hugarfar það og hjartalag, er þeir geta af sjer, er andstyggð fyrir honUm. Áfengir drykkir trufla ekki einungis skynsemina, stæla samvizkuna, saurga hinar helgustu tilfiuningar og drepa niður öllum þrótti andans og sálarinnar, heldur sporna þeir á móti allri náð guðs, og allri hinni óumræðilegu gæzku og miskuDsemi endurlausnara vors; þeir halda sál- unni hertekinni í eilífum þrældómi; þeir geta “þann orm, er aldrei deyr”, og kveikja “þann eld, er aldrei slokknar”; þeir koma sálunni til að örvílnast, veina og emja yfir því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.