Fjölnir - 01.01.1844, Side 55

Fjölnir - 01.01.1844, Side 55
55 einhverjum tíl undirskriptar i frelsisstríði kröfu |)á, að hann gengi í mál ættjarðar sinnar og gjörði fjelagskap við samlanda sína til að frelsa hana undan ánauð, og hann segði f)á : “það væri skömm að mjer ef jcg gæti ekki haft ást á ættjörðu minni, nema jeg ritaði nafn mitt undir þetta skjal og skuldbyndi mig til þess með því móti” — sýndi hann ekki beinlínis með þessu, að hann hefði enga ást á fósturjörðu sinni í raun og veru ? menn væru beðnir að rita nöfn sín undir þesskonar brjef, þá væri það ekki gjört í þeirri veru, að gjöra menn að vinum ætt- jarðar sinnar, heldur ætti það einungis að vera til þess, að sameina alla þá, er hefðu ást á fósturjörðu sinni, til þess áforms, er almenningi mætti að gagni verða, og Ieysa með þessu móti landið undan þrældómsoki óvina þess. Eins er tilgangur bindindisfjelaganna, með því að láta menn rita nöfn sín undir skjalið, ekki sá að leiða þá, er í því eru, til bindindi í neyzlu áfengra drykkja og hófsemi, heldur að sameina alla þá, sem hindindissamir eru og hófsamir, í almennt fjelag og reglulega stofnað, til þess að sýna með dæmi þeirra, sem er áhrifamest allra kenninga, að mennirnir, á hvaða aldri og í hvaða stöðu sem eru, og að hverju sem þeir starfa, eru í öllu tilliti hraustari og heilbrigðari, þegar þeir neyta ekki áfengra drykkja. En þegar menn hafa viöurkennt þetta, sem ekki getur hjá farið þegar dæmið verður svo almennt, þá getur enginn, sem þekkir ógæfu þá, er þessir drykkir ætíð hafa í togi með sjer, hrundið þeirri sannfæringu frá sjer, að það er syndsamlegt, bæði að neyta þeirra sjálfur og bjóða þá öðrum. Einhver kynni að segja: “Jeg drekk enga áfenga drykki, og ætla ekki að gjöra það; þó vil jeg ekki skuld- binda mig til þess með því að rita nafn mitt; því hver getur vitað nema þeir komi timarnir, að jeg vilji, eða, ef til vill, jafnvel ólíti það skyldu mína, að neyta þessara drykkja”. jþað væri rjett eins og einhver segði: “Nú er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.