Fjölnir - 01.01.1844, Qupperneq 62

Fjölnir - 01.01.1844, Qupperneq 62
62 son1 og Stefán landfógeti Gunlögsen, sem bætzt höfðu við i fjelagskapinn. Með póstduggunni rituðu fjelagsmenn kunningjum sínum á Islandi um fetta efni. 5ar á ofan I yfirliti j)v/, er stcndar á opnunni lijer að framan, er andvirði vínfanganna rciknað á þessa leið : Andvirði brennivínsins er tekið eptir verzlunarskrám sýslumannanna, en þær eru aptur samdar, að andviröi varningsins til, eptir sögn kaupmanna. Af koníaki og rornrni og púnsextrakt er potturinn gjörður á 48 sk. og vínpottur- inn á 40 sk. af allskonar víni, en j>ar sem vínið liefur verið flutt í flöskum, er flaskan gjörð á 48 sk. jietta andvirði mun í raun og veru vera miklu minna enn það, scm ausið liefur verið út til vinfanga; því í fyrsta lagi er ekki að vita, nema vínföngin, scm flutt eru í sumar sýslur, sjeu meiri, enn til er tekið í verzlunar- skránum. Kunnugur maður fullyrðir t. a. m., að milli 70 og 80 tunnur af brennivíni hafi verið fluttar undanfarin ár í eina verzlun á Isafirði; en í verzlunar7skránum eru ekki nefndar nema hjer um bil 100, tunnur í allri Isafjarðar sýslu, og er þó mcir cnn ein verzlun á Isafirði sjálfum, og þar að auk tveir aðrir, verzlunar- staðir í sýstunni, að ótöldum lausakaupmönnum. I öðru lagi mun andvirði vínfanganna heldur vera talið of lítið, enn of mikið; því það er t. a. m. anðvitað, að ekki hefur hver af þeim 120,508 pottum af brennivíni, sem fluttir voru til Hafnarfjarðar, Kjeflavíkur og Snæfellsness-sýslu, verið seldur á 14 sk., eins og hjer er reiknað, þá verðið á brennivíninu hafi verið 14 sk. um stuttan tíma. Mest af því víni, sem í flöskum er ílutt, mun lika vera dýrra, enn 48 sk. hver flaska. Allt fyrir það sjá menn þó, að keyptar hafa verið brennivínstegundir, eptir þessum reikningi, fyrir hjer um bil 70 þúsundir rdd. eitt ár, og úþarfa vín fyrir 5 þúsundir, (því liálft þriðja þúsund rdd. er miklu meira enn nægir til að kaupa fyrir vín til altarisgöngu og annars þarfa), og þessar 75 þúsundir má vel gjöra að 90 þúsundum, þú ekki sje horft á annað, cnn að andvirðið í yfirlitinu hjer að framan mun vera gjört of lítið. En þegar menn gæta þess, hvernig drukknir menn láta hafa af sjer í kaupum og sðlum, og hvílíkan úþarfa menn glæpast á að kaupa, þcgar þeir eru ekki með öllu viti, þá fer skaði landsins að verða nokkuð meiri enn 90 þúsundir rdd. á ári. Já er þó enn eptir það, sem ckki er minnst í varið, og það eru allar þær verkatafir, sem brennivínsdrykkjan veldur, og öll sú hnignun likamans og allt það manntjón, sem af henni leiðir. En ef fara ætti að meta allt þetta til peninga, verður skaði landsins á ári hverju ekki að eins 120,000 rdd., heldur miklu meiri. Og fyrir allan þenna skaða tekur landið ekkjert í aðra hönd, nema óham- ingju cina; því áfengir drykkir eru í því ólíkir flestum öðrum óþarfa, sem kallaður er, og optast er þú til cinhvers nýtur, að þeir eru til einskis annars cnn eymdar og ófagnaðar. Við allt þetta bætist, að brennivínsdrykkjan er allt af að fara í vöxt, og hlýtur að gjöra það cptir eðli sínu, nema menn taki upp það eina ráðið, sem til er að kefja hana — fullkomna bindindi. ') Hann dó um nýár í vetur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.