Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 72

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 72
72 fyrir komið, og vjer mundum kjósa, {)á er opt mjór mikils vísir; og von sú, er það hefur glælt í brjóstum allmargra, tekur þegar að leiða í ljós dálítinn ávöxt, sem vonandi er, að heldur fari vaxandi enn þverrandi, og sú von mun ekld “til skammar verða”, ef það er annað enn eintómur hugarburður þeirra, sem vilja Islandi vel, að nú sje úr garði genginn sá hinn langi og þungbæri vetur, sem Iegið hefur á þjóð vorri upp í margar aldir; því þegar vora tekur, og af ljettir veturlegum nauðum, á það allt lífið í vændum, sem áður hefur legið í dái, og um það surnar, sem hjer er um talað, stendur svo heppilega á, að það er að mestu leyti komið undir sjálfum oss, hvort það verður gott eða illt, langt eða skammt. Ef vjer leggjum árar í bát, og leitum ekki þeirra framfara, sem oss er boðið, eirrs og hverri annari þjóð, þá verður ekkert af sumrinu, og þá er langt stðan að vjer höfum lifað hið fegursta. er í raun og veru engin Iygisaga, að fuglinn fenix fljúgi upp úr ösku sinni, og verði ungur í annað sinn — það er engin lygisaga, þegar hún er ekki skilin um fuglinn fenix, og ekki um einstakar skepnur, heldur um heilar þjóðir; því þá á dæmisagan vel við. Jcgar þjóðirnar hafa elzt fyrir örlög fram, geta þær yngzt upp að nýju, optar enn einu sinni, með því að brenna það allt af sjer, bæði smátt og stórt, sem ónýtt er í fari þeirra. Hitt er ekki nóg, að Iagfæra sumt, enn Iáta mart vera í ólagi, og beint á móti því sem vera ætti. 3>egar talað er um framfarir heilla þjóöa, þá er allt stórt, en ekkert smátt; því andi þjóðanna er í alla staði mikill í eðli sínu, en hvergi lítill, og í andanum eru allar framfarir í raun og veru. Andi þjóðanna er hugur þeirra, og kemur fram í öllu því, sem þær hafast að, og ekki síður í orðum enn verkum. 3>að stendur ekki á sama hvað gjört er, og hvernig það er gjört, en hitt stendur ekki heldur á sama: hvað menn tala, eða hvernig menn tala. Málið, sem menn hafa fram yfir skynlausar skepnur, er svo góð og full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.