Fjölnir - 01.01.1844, Síða 94

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 94
94 ráBum sínum); kjöt, salt og ósalt (727) f. saltað og ósaltað (f»ví saltur mun naumast vera haft, ncma um jiá hluti, sem eru saltrar náttúru, eins og sjórinn); er ekkji að óttast firir því (931, á dönsku frygte for noget) f. er ekki hætt við; rannsóknarrjett- urinn var þar eínskorðaður til færri hafa (263, á dönsku indskrænket til .... ) f. eínskorðaður við færri höf; við tekjið (2628, á dönsku vedtage) f. samþykkt og statt eða að ráði gjört (víðast hvar er vedtage — lögtaka1 eða lögleiða); biggja hjól- skip (2628, á d. bygge) f. gjöra eða smíða2; læra (2328) er ekki eins gott og nema (í eldra málinu er læra = kenna, eins og leliren á J)ýzku); mest Iesið (302—3) kann að vera rjett í raun og veru, en lætur dönskulega í eyrum; Nikulás kjeisari brosti líklega að því (3326) f. hefur Iíklcga hrosað að því eða hefur líklega glott að því (til að komast hjá að segja brosaS öð); viðkoma einhverju (3615, 602,), á dönsku vedkomme) f. snerta eitthvað; leggja ráð upp við eínhvern (42lí), sb. á d. lægge Raad oy) f. taka saman ráð sxn við eínhvern eða taka sigsaman við eínhvern; til borgar þeírrar á takmörkunum er Belgrad heítir (4228) er ekki eins íslenzkulegt og á landamœrum (þó takmark sje ágætlega gott orð); fóru stjórnendurnir fram með sömu grimmd og áður (4328), þó það sje líkt og fara fram mót einhverjum með heilagrar kirkju Iögum; lítið fleíri (59s) f. litlu fleiri; þingnienn (30 móti 26) rjeðu til (inæltu fram með þvi) að frumvarpið væri eígi í lög leítt (6112); móðurmál (629). ') Líka tcimt taka, t. a. m. Svá er fastliga tekit um land allt og þessar réttarbœtr ok einkamál váru tekin um allan Norcg. 2) kiggja járnbrautir (36u) er líka óviðkunnanlcgt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.