Fjölnir - 01.01.1844, Page 95
95
3. Fréttir frá (af væri hjcr liðugra) fulltrúa Jnngi
í Hróarskeldu 1842, viðvíkjaudi málefnum
Islendínga, gefnar út af nokkrum Islendíng-
um. 18. 2 blöð og 256 blss. (Verð: 80 skk.).
Hjer má telja hið helzta, er oss finnst ábótavant,
fram yfir jiað, sem áður er á vikið. Ritshúttur or/ l'ógun
á ordum: yndæll (13527) á alls ekkert skylt við yndi,
og á að vera inndæll. þirfti (251u), f. þyrfti, er
líklega prentvilla; sömuleiðis brína (I2S2S), f. brýna af
brún; eingu (I733) ætti að vera engu, að dæmi forn-
manna, úr því hjer er vant að rita eng á annað borð. s
efa ts og ds er víða haft fyrir z, og ritað t. a. m.
aðhafst (3227), mælst (3313), það er ekki minnst á
(332T), það hefur lengi verið ráðgast um (35 neðst),
geti öðlast (4232), — leitst (911), lítst (4428), ef
venja sú heldst við (253); en á hinn bóginn: sem
nefndin muni helzt hafa haft í huga (2526), tekizt
(í sömu línu og geti öðlast), komizt (347) o. s. frv.
virzt (432T) ætti að vera virðzt (f. virðtst), ef farið
væri eptir uppruna, eins og gjört er í virðtist (3814;
virdtist, 2420, er líklega prentvilla), töluverðt o. s. frv.
I þál. tíð og hluttekningarorði liðins tíma af þykja er á
sumum stöðum ritað kt; en tt er rjettara bæði eptir fram-
burði og eptir nafninu (substantivo) þótti — því enginn
skrifar þóktafullur, þóktalegur og því um líkt 5að
er að sönnu eitt af mestu vandamálum í stafsetnirigu
vorri, að skera alstaðar úr því, hvort rita eigi eitt orð
eða fleiri; en þó er ellaust, að ámóti (t. a.m. 23s, 2424) og
ígegnum (5l16) er rangt — því áherzlan sýnir, að það er tvö
orð, þar eð menn segja ekki rímóti, heldurá móti og ekki
ígegnum, heldur í gegnum, en vjer herðum á fyrstu
samstöfu allra þeirra orða, sem ekki eru án áherzlu. van-
kvæði(437) er ekki eins rjett og vandkvæði, sem haft
cr á öðrum stöðum í bókinni. -sær í orðinu auðsær er