Fjölnir - 01.01.1844, Side 119

Fjölnir - 01.01.1844, Side 119
119 aft það yrði hjer of langt mál, að drepa á j)að allt, og [)ví viljum vjer að eins geta f)ess, sem allra (íliigulegast er. Vjer búumst líka viö, að þegar húið er að taka j>að úr alþingisskipuninni, og setja annað helra í staðinn, muni verða hægra að semja gjörsamlega ný þingsköp, enn laga f>au sem nú eru, og f>á muni smágallarnir falla úr af sjálfu sjer. Fyrsti höfuðgalli á þingsköpunum er sá, að kosning- arlögin, sem vel má kalla máttartrje í þessu smíði, eru öklungis óhæfileg. En j)essi lög verður að íhuga í þrennu lagi, af því þau kveða hæði á, hverjir kjósa megi land- inu fulltrúa (og er j)að kallað kosningarrjettur), og líka hverja kjósa megi til fulltrúa, eða hverjir vera megi fulltrúar (og er það kallað kjörgengi), en í þriðja lagi skipa þau fyrir, hvernig kosningum skuli vera háttað. En þegar menn grennslast eptir, hverjum sanngjarnlegast sje að veita kosningarrjett, þá verða menn að gæta j)ess, að j)ó fulltrúar þeir, sem kosnir verða, eigi ekki sjálfir að ráða lögum og lofum, eiga jieir samt að leggja ráð á um lög og lof. En af því það er hverjum nianni harðla mikilvægt, sem lifir í mannlegum fjelagskap, hvernig lögin eru, eða hvernig takmarkað er verahllegt frelsi hans, þá leiðir af j>ví, að það er hverjum manni mjög áríðandi, að mega eiga þátt í kosningu þeirra manna, sem að lögurium eiga að starfa. Jess ber og að gæta, að j>að eru öll líkindi til, að lögunum verði því fúslegar hlýtt, scm fleiri eiga j.átt í kosningunum. Sama verður enn ofan á, þegar merin íhuga, að Friðrik konungur sagðist stofna fulltrúaþing til að lifga þjóðandann, því það má nærri geta, að sá andi muni lítið lifna við það, j)ó fáeinir mcnn verði hluttakandi í þjóðrjettindum þessum, en lifna því meir, sem fleiri verða það. Af öllu þessu leiðir, að það er tilhlýðilegast og rjettast, að sem flestir taki þátt i kosningunum, og af ástæðu þeirri, sem fyrst cr til færð, sýnist það leiða beinlíuis, að meun ættu ekki aö svipta neinn mann svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.