Fjölnir - 01.01.1844, Side 121

Fjölnir - 01.01.1844, Side 121
121 að ríkir menn hafa opt meiri freistni til að kjósa skað- samlega fulltrúa, cnn hinir fátæku. En þar sem menn segja, það sje sanngjarnlegt, að fjármunirnir ráði kosningar- rjettinum, af því lagasetningin hnigur svo mjög að því efni, þá má geta þess, að ef menn vilja byggja á þessu, ættu menn og að láta hin önnur efni, sem Iöggjöfm hnígur að, ráða kosningum, og hafa líka leitast við að gjöra það. En þó mart hafi verið til þess máls fært, að menn ættu að reyna til að útvega þeinr efnum fulltrúa, sem lögin skilja um, og ekki mönnunum sjálfum, viljum vjer ekki leitast við að hrinda því hjer, því það yrði of langt mál. Um þessa ástæðu varðar oss ekki heldur, þar sem kosn- ingarlög vor binda kosningarrjettinn við auðlegðina eina. }?egar menn fara og nákvæmlega að gá að sögu þjóðanna, og líta á hvernig þær stjórnarhætur eru undir komnar, sem veita þeim fulltrúaþing, þá munu menn komast að raun um, að það hafa sjaldan verið þessar ástæður einar, sem hafa komið veitendunum til að skilja svo marga menn undan kosningarrjettinum, heldur miklu fremur aðrar ástæður, sem ekki eru á jafngóðum rökum byggðar. En hvernig sem menn meta þá ástæðu, þegar um önnur lönd er máli að skipta, að líkindi sjeu til að fátækir menn hafi hvorki vit nje vilja til að kjósa haganlcga, þá verða þó allir þeir, sem haft hafa nokkurt færi á, að bera Island saman við önnur lönd, að kannast við, að ástæðan verður þar tæpari enn annarstaðar, af því menntunin fer þar miklu síður eptir auðlegðinni enn í nokkru landi öðru, vegna þess að öllum kennslumáta er allt öðruvísi háttað á Islandi enn í flestum öðrum löndiim. En ef menn kinoka sjer við, að beiðast kosningarrjettar fyrir alla þá menn, sein eru fjár síns ráðandi að lögum, og ekki hafa brotið af sjer traust annara með glæpum, og vilja menn fyrir hvern mun binda kosningarrjettinn við einhverja fjár- eign, þá tiltaki menn um fram allt ekki nokkra einstaka fjártegund, hvorki sauðaeign eða nauta, eða hesta, jarð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.