Fjölnir - 01.01.1844, Síða 126

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 126
126 anum. 3>a5 hefur verið sngt, að cf menn Ijetu ekki ábú- endur jardanna eiga kost á að telja jarðartíundina með lausafjártíundinni, þá mundu menn bægja mörgum góðum manni frá kosningum við sjáfarsíðu f)ar sem lítil lausa- Ijártíund er; en í rauninni sanna menn ekki annað með Jrví, enn f)að sem þeir vildu ekki bafa sannað, að f)að er ekki rjett að binda kosningarrjettinn við nokkra fjáreign. Aptur á móti mundi f>að valda miklum órjettindum, ef jarðartíundin ætti að veita ábúandanum kosningarrjett, að svo margar jarðir hafa tíundarfrelsi, svo að þeir menn, sem á slíkum jörðum búa, fengju ekki kosningarrjett jafnt hinum, sem búa á þeim jörðum, sem tíundaðar eru. Oss sýnist f)ví rjettast, að eigendur jarðanna hafi kosningar- rjettinn, og ætlum vjer það þuríi ekki að valda miklum vandkvæðum, ef rjett er að farið. Á Islandi munu menn óvíða eiga hús, svo nokkru verði nemi, utan þeir eigi landið undir, nema í kaupstöðum, og því hafa húsin hingaðtil ekki verið talin til tíundar, en þó sýnist oss að þau ættu að veita kosningarrjett. En þó menn komi sjer saman um, hverjar eignir sjeu rjettur kjörstofn, er eptir að kveða á, hversu mikil eign sú skuli vera, af hverju sjer, sem veiti kosningarrjett. Jegar menn líta þá fyrst á lausafjártíundina, hafa menn lengi haft þar nokkurs- konar takmark, sem miklu hefur ráðið um stöðu eigandans — skiptilíundina, sem kölluð er, eða 5 hundraða eign. Hjer á það við, þegar á skal kveða eignarupphæðina, að gæta þess, að rnenn bægi ekki of mörgum frá kosning- unum, og oss sýnist þá, að menn geti ekki tekið til meiri lausafjáreign enn 5 hundraða, nema menn hirði litið um, þótt þeir svipti þingið mörgum góöum kjósanda, en margan einstakan mann rjetti hans, og veiki elsku þjóð- arinnar á alþingi sínu. En á hinn bóginn þorum vjer ekki að stinga upp á minna skamti, ef farið er að binda kosningarrjettinn á annað borð við nokkra fjáreign. Oss virðist það og sanngjarnlegt, að af jarðeigninni verði til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.