Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 1
f^imtudaginn, sjiinnda dag Júlíinána&ar í sumar, varsett
fulltrúajjíng Eydana í Ilróarskeldu, og voru menn boöaöir
til þíngs meS boðsbreíi konúngs, dagsettu 7da Aprílm.,
eptir aö nýjar kosningar höföu fram farið utn allt r/kiö
til þessa þíngs og tveggja enna næstu á eptir. Til þíng-
lialds voru ætlaðir 2 mánuðir einsog fyrri, en síðan heíir
konúngnr bætt við hálfum mánuði eptir beiðni þíngmanna,
svo þing stendur til 21ta September-mánaðar. Til þíngs
voru kosnir 70 fulltrúa alls, en af þeirn vantaði tvo frá
Fjóni þegar þíngið var sett, og voru (58 á þíngi auk full-
trúa konúngs, en hann er sami og fyrri. Konúngur hefir
kosið alls 10 þíngrnanna einsog áðnr, auk fulltrúa síns,
og nefnurn ver að eins þá sem hann hefir kjörið fyrir
hönd Islendínga og Færeyínga, en það eru þeir Etazráð
Finnur Magnússoti, leyndar-skjalavörður, Etazráð Grimur
Jónsson, amtmaður í norður- og austur-umdæminu á Is-
landi og Tillisch, amtmaður í Hríngkaupángi á Jótlandi.
Til forseta var kosinu Clausen prófessor við Kaupmanna-
hafnar háskóla (því konúngi þóknaðíst ekki að velja Schouw
til þiugmanns að þessu sinni) og til aukaforseta Hvidt
etazráð, einn af fulltrúum bæjarmanna í Kaupmannahöfn,
einsog áður. Málefni þau sem varða Islaud sörílagi eru
þessi sera nú skal greina:
I.
UM KAUPYERZLUN VIÐ DYRHÓLA OG Á
SEYÐISFIRÐI1).
A sjöunda fundi, 15da dag Júlímánaðar, las upp kon-
') sbr. Tíðindi frá nefndarfundum íslerizkra embættismanna,
2 D. bls. 88-94.
1