Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 248
248
atrnuki, afe margir menn cru sviptir þessum réttindum, sem jpeir verða
að játa að cru miklu fremri sjalfum |)eim, bæði að viti og menníngu1).
2) Auk |)ess að nokkrir af enum belztu ritbofundum í Danmorku á
seinni árurn hafa mælt fram með tvbföldum kosnin»um, t. a. m. sá
sem ritað hcfir um bók Munch-Ræðers (um ena norsku stjórnar-
liigun) og meistari Monrað, hafa einnig nokkrir merkismenn sem ná-
kunnuj>;ir eru Islandi, t. a. m. kammerherra Bardenfleth, sem var her
stiptamtmaður, og amtmabur Thorsteinson, látift J)á ætlun sina í ljósi
að shk kosnin»arIöj» ^æri hentugust á Islandi. Móli jpví er sú ein
ástæba að marki, ab enar tvofiiídu kosninj>ar hvetji ekki eins
kosníngarraennina einsog enar einfiildu. Eí> veit að vísu að
nokkuð cr tilhæft í J)essu, o» ab margir málsmetandi iithofundar hafa
tekib ]bað fram, og i Danmörku liverr haft eptir öðrum, ávalit siban
Davið háskólakennari og Ilolstein heitinn greift rituðu um en diinsku
jbing; eg skal og ekki mæla móti að se vel fallib i Danmörku,
|)areð e» er þar ókunnugur og ásigkomulag er |)ar í rnör»u bldúngis
íráhverft |)vi -sern á lslandi er. En jpegar menn vilja gjöra ástæbu
pessa algilda á Isiandi, framar Öllu oðru, J)á er víst að menn gá ekki
að mörgum af enurn mestu rnerkisatriðum, scm her ber þó að gæta.
er sannfærtiur um hitt, að cptir þvi sem á stendur á Islandi munu
tvöfaldar kosningar, Iagaðar á £ann hátt sem eg hefi stúngið uppá,
hvetja mcnn miklu framar enn enar einföldu, J)egar á allt er litið.
J)ar sem 20-30 bændur cru i hrepp, eru nær J)vi allstaliar stöku rnenn,
2 eba 4, auk prestanna , sem taka öðrum frarn ab greind, vilsmunum
og þekkingu. J)cssir menn eru eba hafa verife hreppstjórar, sáttamenn,
mefehjálparar cða þxiumlikt, og |)eir verða teknir til kjörmanna af hin-
um kosníngar-mönnunurn, J)ví |)eir hafa optastnær traust og virðingu
á |)essum mönnurn, Slikir kjormenn, sem láta ser hugleikin alþjóðlig
málefni, bæði vegna jbess J)eir cru mentaðir menn og af J>ví J)cir hafa
átt ]bátt í sveitarstjórninni, J>ar sein hinir aðrir kosníngarmenn hirða
litt um slikt — munu vcrða lángtum ánægfeari mefe hinar tvoföldu
kosningar, J)ar sem svo mikið ber á atkvæfeum J)eirra, cnn mefe hinar
ciníÖldu, þarsem atkvæði þeirra verfea nær |)vi afe engu innanum fjölda
annarra kosningarmanna, sem ekki vita bvað ]beir vilja, og snúast cptir
allskonar tilviljun. Með slikum bætti næst allur kjarni þjóðar-
innar til at taka ]bátt i enum tvofoldu kosningum. Hinir kosningar-
mennirnir munu sumir heldur kjósa að eiga slikan þátt i kosningunum
enn alls engan — J)ví kosningarretturinn verfeur ekki rýmkaður svo
mjög sem eg hefi stungið úppá nema kosníngar verfei tvöfaldar-r- j en
sumir munu leggja eins mikin hug á að kjósa nokkra (2 og állt að Ö)
kjormenn i sve.it sinni, sein ]beir |)ekkja og hafa traust á, einsog J)ó
J)eir ætti að kjósa einn fulltrúa fyrir allt kjörJjingið, og mundi |>að
optastnær vcrða sá maður að flestir kosningarmanna væri honum ókunn-
ugir hverr um sig, og ófærir til að dæma um hvort'hann væri hæfdigur
til fulltrúa. Mefe enum tvÖfoldu kosnino;um, bannií> scm eg befi
stúngið uppá , mundi öll hluttekning J)jóðarinnar í J)inginu fara fram
mefe fjöri, og J)ó á reglubundinn og skynsamligan hátt, svo að allt
hrærðist sem einn hkami j hverr sá sem atkvæði ælti fyndi J)á hvar
hann ætti stafe mefe rcltu og léti ser Ivnda afe vera J)ar scm stett hans
og vitsmunir heimilaði honum, enn mefe einfoldum kosningum, sem