Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 49
49
3) fyrir undirbúníng barna undir ferraíngu: fyrri flokkur
12, en sífcari 6 álnir.
4) fyrir skirn: fyrri flokkur 6 álnir en síbari 3.
5) fyrir kirkjulei&slu 2 álnir. f>ó skulu öreigar ekkert
gjalda fyrir prestsverk fiessi.
c) vib niburlag greinarinnar se fiessu bætt: „fiarabauk
skulu prófastar á kirkjuskobunarferbum og prestar á
embættisferfeum fá flutni'ng ókeypis, fiegar þeir eiga
leife yfir sund efcur firfei, en ekki afe öfcrum kosti.”
12ta grein í tilskipuninni se gjörfe afe 2ari grein og
breytt þannig: Stiptsyfirvöldin, amtmenn, dómendur iands-
yfirrettarins, iandfógeti, sýslumenn allir, skólakennarar,
landlæknir, herafcalæknar og lifsölumenn greifci presti
á ári hverju hátífcaoflur sambofcið stöfcu sinni og efna-
hag. Einnig skulu umbofcsmenn allir og þjónar kon-
úngs, verzlunarmenn aliir, og umbofesmenn katipmanna
eigi gjalda minna oflur á ári hverju enn 2 dali (12 álnir),
hverr liúsráfeandi efca hverr einn sem á mefc sig sjálfnr,
og á 20 hundrufe, annaöhvort í fasteign efcur lausum
aurum, eður hvorutveggja samtöidu, allir búfcsveinar og
liandifcuamenn á verzlunarstöfeum, iúki afe minnsta kosti 8
álnir á ári hverju.’’
2ur grein se gjörfc aS 3ju grein, og breytt á þann hátt,
afc í nifcurlagi hennar segi svo: „G álnir fyrir börn ýngri
enn tvævetur og 12 fyrir eldri menn.”
45a grein se þessi:
„Kirkjureiknínga alla skal eptirleifcis semja eptir silf-
urverfci, og eru prestar skyldir afe gjöra þafc ókeypis þegar
þeir hafa eignir kirkju afe veitíngu.”
3ja grein se gjörfe afc 5tu grein.
Fari svo, afe afcalatkiæfci minna hluta nefndarinnar
ekki verfei gaumur gefinn fyrr enn alþíng hefir sagt álit sitt,
þá eru nefndarmenn allir samdóma í því, ab miklu se
betra afe hrinda af prestum þegar í stafe halla þeim, sem
þeir hafa orSife fyrir i margt ár, á þann hátt sem stúugife
4