Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 37
37
skilin verzlaii iniibiia sín á millum, alnieunir skattar, auka-
gjöld, afgjald af konúngsjöröum, gjöld til konúngs, þjöS-
stiptana og jarðeigenda, sem greiÖa átti aö gömlu lagi.
Seinna meir gjörðust peníngar almennari og borguöu
bændur meÖ þeim , en si'Öur meÖ vörum ; var siíkurgreiðsin-
máti jafn-hentugur báöum, þeim er greiddi og þeim er
tók mót gjaldi, mefcan verzlan var buiidin og ákveðið verð-
lag á útlendum og innlendum vöruin. Eptir því eittsinn
ákveðna verðlagi greiddu nú bændur fyrir tiskiun 2j sk.,
fyrir eina aiin liáifan 5ta sk., og fyrir hundraðið 5 rbd.
og 60 sk. — þetta kom ser vel, því bændur þurftu nú ekki
að ílytja vörurnar, og komizt varð lijá ölium ágreiningi
um vöruna. Reglugjörð frá 17da Júl. 17S2, um tekjur
presta, staðfesti greiöslurnáta þennan, er hiin ákveður,
að gjöld til presta og ankatekjur þeirra skuli goldnar
að nokkru leiti meö jafnvirði þeirra í peníngum eptir verzi-
unarskránni, þótt áður væriþeim lokiÖ einúngis með vörum.
Eptir að verzlunin var látin laus á Islandi 1787, og
innlendar vörur hækkuðu í verði, gjöröist mjög reikult
verðlag alls varníngs og penínga. Alþýða tók ekki tillit
til þess að vörur stigu í verði, og borgaði prestum með
peníngum eptir því sem reglugjörðin ákveður, alin á
sk. A þeunan hátt rýrnuðu tekjur presta æ því meir, sem
islenzkar vörur liækkuðu í verði. 1792 var verð á landaur-
um orðið þrefalt hærra enn tiltekið var í verzlunarskrá frá
1776, og fengu því prestar, er þeiin var goldið í pening-
um , einúngis þriðjúng af lögliguin tekjum þeim, sem þeir
höfðu haft fyrrmeir. Ekki var kirknatekjum betur háttað,
og iilaut það að þraungva mjög kostum presta þeirra sem
höfðu kirkjueignir að veitíngu, og voru skyldir að lialda
við kirkjunum, því tekjurnar hrukku ekki vifc útgjöldunum.
Verfclagsskráin, sein korast á gáng á Islandi samkvæmt
tilskipun 16da Júlí 1817, reði töluverða bót á þessu, því
nú voru föstu tekjurnar goldnar annaðhvort í landauruin
eða í peníngum eptir verðlagsskránni á hverju ári. En
aukatekjur, t. a. m. fyrir lijónavígslu, skírn, undirbúníng