Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 59
59
ab |)essu sinni. {n'ngmenn geta að líkindum eigi heldur
sagt, að þeir sh ab lögum óhæfir til að dæma um mái
þetta. Fel eg það því meS fullu trausti hinum virSuligu
þíngmönnurn til úrlausnar, og vísa eg til ástæSna þeirra,
er greindar eru í atkvæSi nefndarinnar.
Konú ngsfulltrúinn: þaS er þó ekki sem rbttast,
er hinn virSnligi framsögumaSur heldur, aS allir nefndar-
raennirnir hafi vcriS samdóma um, aS ákvarSanir þær, er
liann hefir uppá stúngiS, eigi vel viS. Hinn meiri hluti
nefndarinnar hefir aS vísu haldiS, aS þær kynni aS vera
hentugar, svo hefir og stjórninni virSzt hiS sama um
hinar mikilvægari ákvarSanir, er íslenzka ncfndin hefir
stúngiS uppá. En hinum meira hluta nefndarinnar hefir
samt fundizt þörf á leifcbeining til afe geta dæmt um þær,
slíkri,er nákvæm þekkíng á ölluin landsháttum aS eins veitir,
og stjórnin hefir leidt ser í grun, þar sem nú var rædt
um lagasetníngar, er koma svo mjög vi5 alrnenníngs hag,
og þar sem [rnenn þaráofan eru aS stofna ráðgjafaþíng
handa Islendíngum serílagi, aS þafe mundi hvorki hagkvæmt
ne tilhlýSiligt ne þokkasælt aS gjöra nú þegar nýmæli
um málefui þessi. Menn hafa gjört mun á, hverjar af
þeim ákvörSnnum, sem uppá er stúngiS, rniSuSu aS eins
til aS leiSretta greiSslumáta þann, er viS gengst nú um
stundir, til þess aS prestar geti fengiS laun þau, er reglu-
gjörSin 17da Júlí 1782 áskilurþeim, fullgoldin, og hverjar
af þeim færi út yfir takmörk þessi. Nú þótt hiS s/Sara
kunni aS vera rett í rauninni, þá hefir samt ekki þótt
naufesyn á fyrst um sinu aS leggja þará nokkurn úrskurS.
þafe má ráSa af tillögum ennar fslenzku nefndar, aS ákvarS-
anir þær, sem uppá er stúngiS, muni eiga vel viS ásig-
komulag landsins; en samt hafa menn ekki álitiS þær nægi-
ligt tilefni til slíkrar nýmælagjörSar urn þetta efni, þar
sem einnig skal gjöra nýbreytíngar í landinu, enda þótt
menn fegnir liefSi viljaS bæta kjör íslenzku prestanna
betur enn frumvarpiS miSar til. AS ráSgjafaþíng sé enn
ekki stofnaS á Islandi verSur ekki tekiS til greina 1 þessu