Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 213
213
Fr am sögii m aðurin n. Eg ætla a<5 eins ab bera
uppfáeinar athugaserntlir oglítilfjörligar. Koniingsfiilltrúinn
liefir mælt aS eg bafi sagt, aÖ liin íslenzka nefnd hafi
eigi viSurkennt hversu mikið er komiS undir kosníngar-
lögumen eg má meb sanni segja, aS eg hefi enganveginn
viljaS skulda nefndina um slíkt, en eg hafSa aSeins í huga,
aS hún heföi eigi úvallt gætt, hve áríSandi þau eru, þareö
hún hefir boriö upp uppástúngu þá, er mundi liægja svo
afarmörgum landsbúum frá aS eiga þátt í þínginu. Kon-
úngsfulltrúa Iiefir ennfremur þótt óljóst, hvort álit minua
hluta iiefndarinnar hafi veriÖ, aS eigendur skyldi eigi liafa
kosníngarrett fyrir jörS, þá eraSrirbúaá, og hafa kosn-
íngarrett meS ; en eg ab mínu leiti hefi enganveginn veriÖ
í nokkrum efa um þetta mál. Eg liefi ímyndaS mbr, aö
þá er eigandi byggi sjálfur á jörSunni, ætti hann a& Iiafa
kosníngarrett þann er henni fylgöi, en er annarr maöur
byggi á henui, þá fengi liann kosníngarrettindi öll, og
eigandi yrbi af þeiin. Konúugsfulltrúi hefir og sagt, ab
svo mætti fara eptir uppástúngu nefndarinnar, aS ábúS á
slíkri jörS iinnti fyrr enn alþing yröi sett; en eg vil geta
þess, aö svo raá og fara um æfifestumenn, því þeir eru
eigi heldur skyldir til aS búa alltaf á jöröum, þeim er
þeir hafa fest ser, en geta fiutt sig hvenær sem þeir
vilja, þó þeir reyndar missi festufjárins viS þaS; en þareS
festufe er eigi mjög mikiS á Islandi, þá býr festubóndinu
haröla sjaldan á söinu jörfc alla æfi, en skiptir opt um
eptir því sem höiium hagar. þar sein konúngsfulltrúi
hefir talaS um, aS klerkar mundi ráSa uokkru um kosn-
íngar, þá ímynda eg mer og, ab ef kjósa mætti klerka,
þá mundi þeir einkum sýna hvaS þeir mætti ser, meö
því aS reyna aö koma því til leiSar, aS þeir jrSi kjörnir
sjálfir; en aS öSru leiti þá se eg eigi ab nokkur hætta sö
búin viS aS veita þeim kosni'ngarrett og kjörgengi. Kon-
úngsfulltrúi hefir álitib, aS livaS væri ámótiöSru: aS krefj-
ast aö leiguIiSar á Islandi^fengi kosningarrett, þareS eink-
um jarSeigendur hafa hann í Danmörku, og festubændur