Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 112
112
manna, svo skipt verði tii verka, cinkutn [tareS varla [>arf
ab gjöra ráS fyrir aS margir af þeim, sem aS líkindura
verSa kosnir, verSi mjög iagnir í fyrstu eba vanir slíkum
störfum sem fyrir liggja.
ViS minni hluti nefndarinuar ' (Gr. Jónsson og F.
Magnússon) verSum raunar aS játa, aS vib föllumst á ab
kosníngarrettur og kjörgengi verSi byggS á fasteign
útá Islandi einsog í Danmörku , en viS höldum jafnframt,
aS í hverju landi verSi aS líta til hversu háttaS er jarS-
eignum [>ar, bæSi aS lögum og venju. |>aS er t. a. m.
öldúngis rbtt í Danmörku, ab lifsfestumönnum einum er
veittur kosningarrettur og kjörgengi meSal allra jarShaf-
enda sem ekki eru eignarmenn, [m her á landi er lífs-
festa lögboSin, og í slíkri byggíngu sitja allir sem búa á
enum minui jörSum. En ef á ab fylgja sömu reglu á Is-
landi, þar sem lífsfesta er hvorki lögböSin ne tíSkub nema
á konúngsjörSum — og leyfum viS oss aS vísa um þaS
til brefs nokkurs frá enu konúngliga rentukammeri 5ta
Maim. 1832, sem prentaS er í konúngsbrefa safni Algreen-
Ussíngs frá því ári, bls. 450 o. s. frv. í athugagrein —
þab væri aS okkar meiníngu sama einsog aS bola mjög
mikin, eba ef til vill mesta hluta jarShafenda á Islandi
frá, aS eiga hlut aS þjóbfundi þeim, sem konúngur hefir
náSarsamliga gefiS landinu; þab verSur bæSi til aS veikja
og deyfa tiifinningar alþýSu og liuga á þínginu, og þarab-
auki stendur þaS þínginu sjálfu fyrir allri framför; hins
þarf ekki aS geta, aS jarbarhald yrSi ekki framar kjör-
stofn aS heita mælti, þegar þannig væri liáttaS, og grund-
vallarreglu allra kosníngarlaganna væri meS því aS öllu
eydt. [>a5 er því ætlan okkar, aS önnur grein tilskipunar
frá 15da Maím. 1834 eigi ab engum kosti viS á Islandi,
og allra sizt liiS 4ba atriSi hennar. Ilin íslenzka nefnd
hefir og glöggliga seb, hversu mikil áhrif þaS hefir á
þínglögin aS krafizt se Jífsfestu á Isiandi, og má sjá þaS
á orSum nefndarinnar, þar sem taldar eru ástæSur málsins;
þaraSauki hefir einn ámeSal enna islenzku nefndarraanna,