Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 155
155
gjöra ráð fyrir að dugnaðnr fylgi auði, því vinnufólk er
þar almennt eins vel aS ser og húsbændur, og þekkíng
þeirra beggja stendur á enum saina grundvelli sögufræði
og skáldskapar. Eg lield að maöur megi vera öldúngis
frábærliga kunnugur á Islandi til þess aS sjá, ab leiguliSar
eigi ekki aS vera kjörgengir þegar þeim cr byggt aS
áratali.
AS öbru Ieiti finnst mer mikiS tilhæft í því seiu
nefndin segir, aS menn megi mikiliga iinna til þess her
á þinginu þegar ræSa skal mál þetta, aS mehn skortir
svo nákvæman kunnugleika á Islandi sem þörf er á, þegar
meSferS málsins á aS vera á góSum grundvelli byggS. Fyrir
þessa skuld liefSi mer þótt æskiligt, ef nefndin hefSi
ekki fariS aS koma meS sundurlausar athugasemdir þær,
sem hún hefir tengt viS álitsskjal sitt, því þær eru svo,
aS hverr maSur ætti hægt meS ab fjölga þeim , þó hann
væri málinu alls ókunnugur. j>egar menn voru komnir á
þaS, aS menn væri ekki svo kunnugir ásigkomulagi iands-
ins aS menn væri færir um aS Ieggja þaS álit á máliS
sem væri mergjaS og máls metandi, þá hefbi líkliga þar
átt aS fylgja aS menn hefSi ekki komiS fram meS þennan
tíníng, sem er aS vísu mjög mögur og fátæklig endalykt
ennar ýtarligu íhugunar, er eg efast ekki um aS nefndin
haíi lagt á máliS, fyrst hún segir þab sjálf. Eg ætla
þessvegna fyrir mitt leiti aS leggja atkvæ&i móti þessum
smásmugligu tíníngsgreinum, því eg ætti hægt með aS
koma meS aSrar jafnmargar og jafngóSar, ef mer þætti
þær ekki of-rýrar til aS leita atkvæSa uin þær; en mer
þyki röttast aS þingmenn her láti sbr nægja aS mæla
frain meS því fyrst og fremst, aS þetta hiS njja lög-
mál verSi boriS upp þegar á hinu fyrsta alþíngi, og þaS
látib leggja ráS á máliS fyrrenn þab verbi aS öllu sam-
þykkt. Se þetta þab eina sem þíng vort getur gjört fyrir
Island, þá er þab þó nokkuS ab minnsta kosti, og vör
ættum aS gjöra þaS svo öílugiiga sem ver megnum, en
veikja þaS ekki meS nokkrum smábótum, svo þab gæti