Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 179
179
cSkunnugur íslenzkri túngu. Vel má vera, aÖ Iiann skilji
málið nokkurnveginn, og sö {><) eigi færr um aÖ komast
fylliliga aÖ efninu í ræðum, er íluttar eru á {)íngi, þar er
menn eru samankomnir frá ýmsum heruðum landsins, os
hafa næsta ólíkan framburð og orðatiltæki; svo má honum
og erfidt veita, að gjöra sig {>eim skiljanligan; en {)á
væri liægt að sjá svo um, að skirt væri frá efninu í ræð-
um þeim, er fluttar eru á ólíkar túngnr. Gjört er og
ráð fyrir í frumvarpinn, að skírt se frá atgjörðum {)íng-
manna á prenti, og mun þess þá gætt verða, að útlegg-
/ngar þær, er fram verða lagðar, se samkvæmar frumrit-
unum. — þá er og álit mitt um þá grein, hvort hverr
sá er vill skal eiga kost á að hlýða á það er fram fer
á alþíngi, að ísjárvert væri að stínga uppá slíkri breytíngu
á frumvarpi þvi', er þeir menn hafa samið á Islandi, er
bezt var til þess treystanda. Ur þeirri grein munu þíng-
menn sjálfir betur geta skorifc á s/num tírna.
Tillisch amtmaður. Eg hlýt reyndar að álíta mjög
ísjárvert fyrir þíngmenn að ráða beinlinis til, að frum-
varpið skuli fá stöðugt lagagiidi, því eg álít, að eitt og
annað se þafe á Islandi, að fyrirmæli frumvarpsins eigi
ekki allskostar vel við. Mer þætti t. a. m. undarligt, ef
rett væri, að láta kosníngarrett og kjörgengi vera komin
undir fasteign í landi, þar er lítið er uin jarðirkju; að
minnsta kosti verfeur eigi álitið, að hentugt se að fara eptir
fasteign, ef eg má ráða af öðru landi, þar er eg em
gagukunnugnr. En þó væri enu ísjárverðara fyrir þíng-
menn, að fallast á sumar af uppástúngum minna hluta
nefndarinnar eða Kristensens málafærslumanns, þvi' þær
miða að nokkru leiti að svo gagngjörðum breytíngum á
frumvarpinu, að vera má, að jafnvel alþíngismönnum sjálf-
um mnudi þykja nóg um, að fara slíku á flot. Að eg
minnist eigi á fyrsta breytíngaratkvæfci Kristensens mála
færslumanns, um fjölgun þínginanna, ætla eg aðeins að
geta þess um aðra greinina, þar er ræðir mn málið, aí
12*