Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 141
141
var jafnvel ekki efasemdalaust, að nefndin liefir mælt fram
með að alþíng hiS fyrsta mætti ráSgast um sjálfan grund-
röllinn sem byggja skyldi á þíngiS; en henni þótti þó
ástæbur þær, sem mæla meb því, rikari enn hinar, því
hún gjörbi ráb fyrir, aS alþíng mundi færa sbr þaS leyfi í
nyt einúngis til þess ab laga þab sem ætti svo illa viS á
Islandi ab því þyrfti aS breyta. Eitt af þessu var frum-
varp þaS, sem minni hluti nefndarinnar bar upp og hinn
virSuligi fulltrúi mælti fram meS, aS leiguliSum yrði
veittur kosníngarrettur og kjörgengi, en meiri hluti nefnd-
arinnar liefir ekki þókzt geta sagt neitt víst um það, því
það getur sá einn sem þekkir ab fullu kjör leiguIiSanna;
ekki hefir heldur meining ineira hlutans breytzt viS bref
þaS, sem fulltrúinn las upp úr konúngsbrefasafninu og
minni hlutinn hafði ábur skírskotað til. Enum minni at-
liugagreinutn fulltrúans ætla eg að láta framsögumann
svara, ab því leiti honum þykir þess þörf vera. Flest
þau atriði sem þar er gellð eru tilfærS í ástæðum frum-
varpsins, og nákvæmliga tínt þaS sem raælir með þeim
og móti. Svo er nú t. a. m. um stað þann livar halda
skuli þíngib, hvort heldur í Reykjavík eba á þíngvelli, cg
er sagt svo frá, að á þíngvelli yrði fulltrúarnir að búa í
moldarkofum og tjöldum og flytja bú-farángnr meb sbr,
og muni skotpeiiingar þeirra ekki endast til þess; þetta
er að vísu slík ástæða, að henni er mikill gaumur gefandi
eptir því sem til hagar á Islandi, þó fulltrúinn hafi lialdið
að slíkt se ekki nema sparnaðarástæSa, og eigi ekki að
meta neins móti tignarsvipnura, þeim sem alþíngiS á þíng-
velli setji upp. þíngmenn munu sjálfir geta metiS slíka
ástæðu. Um birtíng alþingisstarfanna þá væri það að vísu
æskiligt ef henni yrði komið við meðan á þínginu stendur
heldur enn eptir á, einsog í frumvarpinu er tiltekið; en
þegar aS er gætt að þiiigti'minn er 4 vikur einar, og aS
landið á ekki nema eina prentsmiSjn , þá munu menn sjá
ab hör er mikii torveldni á; en þareð stjórnin hefirjafnan
lcyft svo frjálsliga aS kunngjöra athafnir fuiitrúaþínganna