Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 5
lausakaupum meS þeiin skilmálum sem brfefiS tiltekur.
Leyfi þetta var ekki notaS, eu var [>ó aptur lengt um 5
ár, og stiptamtmaSur mælti fram meS því í skírslu þeirri
sern liann sendi urn máliS, aS settur yrSi kaupstafcur viS
Dvrhóla. Nefnd enna íslenzku embættismanna í Ite^kja-
vík hefir og mælt meS þvi' í einu hljóSi; þótti henui
nauSsyn á aS letta á Skaptfellíngum timaspilli þeim, hættu
og kostnaSi, sem leiddi af ferSnm til kaupstaSa þeirra er
áSur voru nefndir; en til þess er eina ráSiS aS gjöra lög-
gyldan verzIunarstaS iíS Dyrhóla. Lausakaupmenn kvaS
rauuar ekki liafa sókt aS Dyrhólum enn, en þaS mundi
koma af |m, aS skip geta ekki legiS j>ar nema um rnjög
stuttan tíma, og fregnin um skipkomuna getur ekki borizt
nógu íljólt til [>ess aS margir geti haft uot af. Yæri nú
leyft aS leggja upp varninginn yrSi komizt hjá þessum
annmarka, því þá j>yrfti skipin ekki aS bíSa þángaStil farm-
ur væri seldur, heldur gæti affermt þegar. Nokkur verzl-
nn gengi raunar frá Reykjavík, IlafnarfirSi og Vestmanna-
eyjum, ef kaupstaSur væri settur á þessum staS, en þaS
væri bæSi svo lítilfjörlegt, aS þaS er einkis metanda mót
gagni því sem þaS gjörSi landsmönnum , en auk þess eru
kaupmenn á þessum stöSum næstir til aS hafa not leyfis-
ins, og einkum þeir í IlafnarfirSi, eptir því sem afstöSu
Iiagar 1). Tillögur Rentukammersins þóknuSust Ilátign kon-
úugsins einnig í þessu máli, og var síSan samiS frumvarp
þetta sem áSur var tilfært, um a5 löggylda báSa þessa
staSi til verzlunar ineS opnu brefi.
Til aS yfirvega frumvarpiS var kosin þriggja manna
nefud, og hlaut etazráS Grímur Jónsson 58 atkvæSi, Ilvídt
etazráS 41, og Tilliscli amtmaSur 31.
A 27da fundi, lOda dag AgústmánaSar, las upp etaz-
ráS Grímur Jónsson álitsskjal nefndarinnar og féllst hún
’) t’aií er auíséS, aS einhverr kunnugur hefír átt hlut að, þar
sem HafnarfjöriSur er talinn næstur til aíí hafa gagn af verzíun-
inni viö Dyrhóla, og þaiS er eitt til marks um, hversu nákunn-
ugt kansellíiö er á Islandi.