Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 50
50
er uppá í frumvarpinu, enn skjóta á frest öllu málíisu,
og er þa8 því vara-atkvæ8i nefndarinnar, aS þíngmenn mæli
fram me5 [ivi: ab frumvarpið sö lögleidt einsog þaS er
nú, og fyrirsögniu verSi þessi hvernig sem fer: „tilskipun
um nákvaemari ákvörSun atriða nokkurra í lagaboSi 17da
Júlí 1782, um tekjur presta og kirkna á Islandi.” Komi
frumvarp þetta út óaukið, þá er þaÖ atkvæSi vort, að mælt
sé meö því, aÖ frumvarpiS sé boriS fram á alþíngi, svo
lagaboS komi út uin efni þetta.
F r a m sög u m a S u r i n n las npp skjal, sem drepiS er
á í álitsskjali nefndarinnar, um .Jagafrumvarp þess efuis,
aS ákvarSa nákvæmar bob reglug. 17da Júlí 1782.’'
lta gr. Li'ksaungseyrir sé goldinn me5 6álnum í land-
aurum. þegar sveitar-ómagi deyr, skal greiSa líksaungseyri
af því, sem gengur af eigura hans, þá er fátækrasjóSur liefir
fengiS kostnaS sinn bættan, en gángi ekkert af eigum
hans, skal presti ekki borgaS.
Nú er prestur beSiun aS lialda líkræSu, og skal hon-
um þá fyrir þaS sérílagi greidd sæmilig borgun eptir því
sem á stendur.
2urgr. Fyrir bjónavígslu sé aS minnsta kosti goldnar
12 álnir, og fyrir skírn minnst 4, fyrir kirkjuIeiSsIu 2
á!nir,og 12 álnir sé minnsta borgun fyrir fermíngu. A
þjónustuferbum skal presti léSur fylgöarmaSur báöar leiSir,
en hest leggur hann sér sjálfur til; eigi hann aS fara
sjóveg, fær hann flutníng ókeypis báSar leiSir.
3ðja gr. Stiptsyfirvöldin á Islandi, amtmennirnir,
yfirdómendurnir, landfógetinn , sýslumenn allir, kennarar
skólans, landlæknirinn, heraðslæknar og lifsölumenn skulu
ár hvert færa presti oífur, er sæmir stöSu þeirra og efna-
hag. A sama liátt sknlu umbobsmenn og abrir þjónar
konúngs, þá verzlunarmenn allir og búðsveinar þeirra,
færa presti að offri ár hvert eigi minna enn tvo dali. þá
skal og sérhverr húsráðandi eSa hverr einn, er á meS
sig sjálfur, og á 20 hundruð í fasteign eða lausum aurum,