Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 60
60
máli; því þareÖ þaS er vilji konúngs a5 fuiltrúaþi'ng veröi
stofnafe þar, og þareð hin íslenzka nefnd heíir mælt fram
meÖ því, og þareÖ einginn efi leikur á, aÖ þíngmenn her
muni ráfea til afe leidt verði í lög frumvarp þafe, er undir
þá hefir verið borið um það efni, annaðhvort breytt eða
óbreytt, þá er ekkert tvísýni á, að slíkt fulltrúaþíng muni
verða stofuað; svo liggur og einnig í augum uppi, að það
verfeur betur fallið til að hugleiða mál þetta enn þíng-
menn her, og það væri einkum ótilhlýðiligt í slíku máli,
er á annann veginn snertir rettindi prestastettarinnar og á
hinn veginn rettindi almúgans, að fara eptir eintómu áliti
nefndar enna íslenzku embættismanna, og það á þeim
tíraa, er líkindi eru til, að ráð komi frá því þíngi, þar er
fieiri munu ísetu eiga enn embættismenn einir. þaraðauk
hefir framsögumaðurinn ekki svo algjörliga fjlgt frum-
varpi ennar fslenzku nefndar, heldur hefir hann stúngið
uppá breytíngum á því, sem ekki eru lítilvægar. þegar
því er farið á flot, afe þingtnönuum her sb heimilt að út-
kljá raálefni þetta, þá verð eg að geta þess, að þfngmenn-
irnir yrði, hvað því viðvíkur, að gjöra af nýju bænarskrá,
ef þeir styddi að uppástungum framsögumaunsius, þar
sem þær eru alls annars efnis enu frumvarpið, sem borið
er upp hfer á þfnginu; en þótt þíngmenn her yrði afe
eiga rett á að senda konúngi slíka bænarskrá, meðan
þeir eiga fulltrúaþíng samau við Islendfnga, þá væri það
býsna kátligt ef þeir tæki upp á því í þessu vetfángi.
Framsögumaðurinn: Hvað því viðvíkur, er hinn
virðuligi konúngsfulltrúi hefir mælt, vil eg geta þess enn-
fremur, að tillögur mínar verða tranðliga nefndar bænar-
skrá, má fremur álíta þær breytíngaratkvæði, sem gjöra
má um lagafrumvarp þetta einsog hvert annað, sem borið
er undir þfngmenn. því vil eg og bæta við, að nefndar-
menn allir hafa orðife á eitt sáttir um efni aðalatkvæða
þeirra, sem tilgreind eru í álitsskjalinu, og skjalið allt
miðar til þess að sanna að þau se rett. þareð aðalat-
kvæfeum þessum einnig að mestu leiti ber saman við álit