Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Blaðsíða 8
8
refsíngu, ef hann keinnr eigi upp um [iá, og í konúngs
úrskurSi 1810 er yfirvalclinu boÖife í annari greininni, að
lýsa löghelgi yfir eggveruna æðarfugls; en í 3 gr. úrskurð-
arins er aptur mælt svo um, að lýsa skal löghelgi yfir
varpstöðvum annara fugla, ef hlutaðeigendur mælast til
þess og varpið er gott. [>að er vitaskuld, að fiað yrði
nokkur kostnaður og fyrirhöfn fyrir yfirvaldið, ef [>ví bæri
að reka mál þessi. En nefndarmönnum virdtist að eigi
mætti fara svo mjög eptir því, þareð mál þetta væri svo
mjög áríðanda; þókti það og sjálfsagt, að það yrði eigi
skylda yfirvaldsins að takast rannsókn á hendur við hvern
lausan áburð. Nefndarmönnum þókti það og tviraælalaust,
að hverr og einn, er á væri leitað, inætti höí'ða ntál á
kostnað sjálfs sín og leita rettar síns, ef svo bæri við, að
yfirvaldið þæktist eigi hafa nægar ástæður tii aðtakaupp
inálib. þareð svo er háttað máli þessu, mæltu nefndar-
menn fram með því, að það yrði lögboðiö með beruin
orðum, að eptirieiðis sé farið með afbrot þau, er til eru
greind í konúngs úrskurði ITda dag Júlím. 1810, einsog
farið er með almenn lögreglumál.
KanselliT'uu þókti nokkur efi á, að þörf væri á slíktt
lagaboði. MeÖ uppástúngnnni, er borin var undir nefnd-
armenn, voru nokkrar afhugasemdir, og mátti á þeiin
ráða, að álit yfirdóinendanna á Islaudi hafði valdið því,
að slíkrar ákvörðunar var leitað; var þaÖ álit þeirra yfir
dómendanna, að yfirvalðið eigi ekki eptir landsiögum sókn
á málum þeim, er her er tim rædt; en eigi er ólíkt, að
því se annann veg háttað. Ástæður nefndarinnar sýna, að
sá á eigi með öllu sókn á máli, er fyrir verður, má og
ráða þaö af tilskipun 13da dag Júním. 1787 3 kap. 7 gr.
og konúngs úrskurði 17da dag Júlím. 1816 7 gr.; því í
Jagaboðnm þessum er svo fyrir mælt, að sögumaður fær
þriðjúng bóta þeirra, er við eru lagðar brotinu, og sjóður
fátækra tvo þriðjúnga og byssuna; en nú fer það að lík-
indum, að yfirvaldið á sókn á máli, er bætur bera alþýðu,
einsog fyrir er mælt f n. I. 1—22—8 grein; gyldir grein