Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 47
47
aÖ gjaida skuli tíund alla eptir verblagsskrá þeirri, er samiu
er ár hvert, þegar ekki sfe goldiö í landaurum. f>etta er
aÖ sönnu ekki meÖ berum orbum ákveÖið uni dagsverk og
lambsfóÖur, og lítur svo út ab tilskipan sii, er nú var
getib, hafi í niðurlagi sínu geíið borgendum í sjálfs vald
greibslumáta þann, sem um er rædt í tilsk. 1782 í greinum
þeim sem nefndar voruj [;(') hlýtur nú að sleppa þessu,
enda er svo allstabar gjört aðþiíeross er kunnugt, sökum
þess, aÖ dagsverk og lambsfóbur eru metin serílagi í verð-
lagsskránni á ári hverju.
En þó nefndin sb á því, að koma megi fyrir haganliga
og sanngjarnliga því sem her er umrædt, á líkan hátt og
Iier er a vikib, þá játar þó meiri hluti nefndarinnar (Finn-
ur etatsráb Magntísson og Mynster biskup) ab bæði þurfi
skírsla vib, áður enn málib er ráðið til Ijkta, sem ekki
fáist nema hjá gjörkunnugum, og að ráugt se að þessu
sinni, þar sein verib er ab stofua ráðgjafaþíng á Tslandi,
að úlkljá mál þetta, sem svo víða ketnur vib, áðurenn þeir,
er hlut eiga að, fá færi á að láta í Ijósi álit sitt um þab.
Meira hluta nefndarinnar virbist því það bezt fallib, að
mælt sfe ineð því að þessu sinni, að frumvarpib verði lög-
leidt, og se þá rettur halli sá, sem prestar hafa orðið
fyrirum lánga hríð; I/tst og, að jafnframt se rábið til, aðþíng-
mönnum gefist færi á, þegar alþíng er komið, ab láta í
Ijósi álit sitt um, hversu bæta mætti enn fremur kjör
presta á Islandi. En amtmauni Jónssyni, einum nefndar-
manna, þykir sem ekkert geti tálmað því, að allt efni frutn-
varps þess, er nefndin íslenzka samdi, verði tekið í laga-
frumvarp það sem lagt er her fram fjrir þingmenn, ásamt
breytíngum þeim, sem stúngib er uppá her að framan;
því raiklu virðist það rettara að útkljá efni þab, er svo
lánga hríð hefir legið ólireift, enn að binda sig við stöku
atriði, og láta ailt vera undir því komið, hvort eða að live
miklu leiti alþíng, sem ekki er til nema í huga manns,
mundi vilja rába til að brejta atribum þeim, sem sleppt
er úr lagafrumvarpi því, er hér er lagt fram á þíngi; mætti