Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1843, Page 145
145
J>ær, sein hinn meiri hintinn færöi til, skjnsamligar og
rettar, en liinar, sem á móti voru íluttar, voru fremur
byggðar á einskonar tilfinníngu, sem aS vísu ekki er last-
verð, en mátti [>ó ekki ráða mestu [>egar ráðgast skylili
nm afe setja nytsaman hiut á stofn, sem getur orðið land-
Inu til velgengnisauka. Koniíngur hefir þessvegna farið
ofanaf [>ví um hríð, að þíngið yrði lialdife á þíngvelli, en
þó er að eins ákveðið að þafe skuli vera í Itcjkjavík um
sinn; og sýndist þafe, að menn vildi heldur vera á fyrri
staðnum, og þar yrði svo um biiið að þíngin yrði haldin
þar, þá mundi kansellíife að vísu vera mjög fúst á afe mæla
með því og konúngur að veita það. þegar á ailt er litife,
þá er ekki sjáanligt að nokkur ástæða se til að hugsa,
afe neinskonar nauðúng se á afe gjöra þíngið svo þjóðligt
sem því er auðife að verða, eða að það se þessari nauðúng
að kenna, að þafe hefir ekki fen’gið þá mynd, sem konúngs-
úrskurðurinn 1840 mætti virðast benda til: lieldur hafa
menn bæði byggt á slíkum ástæðum sem urðu metnar,
og á dómi reyndra manna og nákunnugra landinii. því
hefir verið lireift, að álitsskjal það, sem hin íslenzka nefiul
hefir sent, gæti ekki verið mjög áreiSanligt, þareð í nefnd-
inni eru embættismenn einir; en eg veit ekki hverja hinn
virðuiigi fulltrúi, sem þetta mælti, liefir að bjóða til afe
leggja ráð á þetta mál, meðal þeirra manna sem ekki eru
í embættis-stétt. þar sem eg sagði, að í nefndinni hefði
verið hinir skynsömustu menn á lslandi, [>á var það ekki
ætlan mín, afe ekki kynni einhverr að vera eins dugligur
eða vel að ser, enda eru ekki allir jafndugligir sem í nefnd-
inni sátu; en þeir eru slíkir menn allir samtaldir, að þeir
vilja Iandinu vel og ern skynsamir menn og vcl greindir,
einsog ætla má eptir stfett þeirra og kunnugt er að því
leiti menn þekkja þá. Eg held einnig að hverr sá, sem
les álitsskjal ennar íslenzku nefndar, geti ekki annað enn
virt þá menn sem það er komið frá. þafe hefir verið
kvartafe yfir, að álitsskjal þetta og önnur skírteini, sera
10